Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 19

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 19
19 vaxið svo í l(i ár, aft kaupmenn eiga nú 23, en hæmlui' 13: eru jia?» 36 skip. Fáein af skipum jiess- um, þau er kaupmenn eiga, fara til Damnerkur á haustin meö varnaö eöur til afigjöröa, og koma apt,- ur snemma á vorin, en flestöll eru á vetrum hér í lamli, sum tlregin á [mrt, en sum látin standa í hróf- um. Af skipum fressum er hér í Iandi bygt á Búð* um 1, i Ólafsvik 3, i Stykkishólmi og Hrappsey 6, á Flatey 3, á Önumlarfiriii 2, í Stramlasýslu 2, = 17 skip. Auk [leirra 36 skipa, sem Vestfiröíngar nú eiga, liafa [>eir á tilgreindum tima frá 1832 til 1846 mist 22 skip, [>á [>au eru talin nieð, sem ekki hafa [>ótt sjófær og liafa [>ví rofin veriö, ogeru 7aðtölu; en slitiö hafa upp á höfnum og brotnaö án mann- skaða 1, er átti heima í Ólafsvik, 1 er átti heima í Stykkishólmi, og 2, er Flateyíngar áttui = 4; en týnzt lrafa í sjó með mönnum og öllu ér á var, 1 frá Búöum, 1 frá Ólafsvík, 3 frá Stykkishólmi, 2,frá Flatey, 4 frá Isafirði, eru [>aö 11, og hefir [>á týnzt meö mönnum allur helmíngur skipa [>eirra, er liðin eru umlir lok, og' eru þaö ærið mörg af svo fáum, er til hafa veriö. Svo hefir reiilt af aflahrögöum á skipum fiess- um, að nú hin seinustu árin hefir aflinn oröiö beztur á Búöumi og Stykkishóhni, [>ar næst, á IsafirÖi og Bíltludal, en einna minnstur á Fdatey og í Stranda- sýslu. KúmiÖ leyfir ekki aö telja öll þessi skip og afla Jieirra, eður fara í [>etta sinn mörgum orðum um 1) Árift 1842 átli kaiipstjóri II. A. Clauseii 7 fiskiskútur, sem geingii til liákalla-veifta og er mælt, aft þær liafi feingift nær- hælis 800 tiinmir lifrar eftnr nálsegt 114 tunniim aft ineftaltölu. Jiljiiliátur, er sami maðiir álti, aflafti [>ail siitnar8,000 afporski, og eitt at ski[nun lians, er fór lanila á milli, Svaniirinn, 18,000 af jiorski. Sumarift eptir (1843) feingu 3 [lilfarsskip frá Slykk- ishólmi samtals öll 450 lifrartunmir. 2*

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.