Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 20

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 20
20 kosti og annniarka útvegs þessa, en {lóft vel sjnist liæfa, aö hojiuni se á lopt lialdiö, eins og hann reyn- ist; {)ví telja má liann nieð hjargræðisvegum Isleiu!- ínga, {>ó hann {»yki næsta nýstárlegur og se ærið misjafnléga álitinn; eykur Iiann að mun framför landsins, bæði að því leyti er landsmenn sjálfir læra sjóferöir og venjast aflabrögðum ineð fullkomnara hætti en ella t, og [lar'að auki hætir útvegurinn tölu- verðu við [>að, sem landiö sjálft lætur i te til verzl- unar, og gjörir hana þessvegna góðum mun að- geingilegri. Eg læt nú fylgja S k ý r s 1 u um aflabrögd þil farsskipa þeirra, sein geingið hafa frá Flatey í undanfarin 13 ár, og aðra, er sýnir meðaltölu [)il- skipa aflans.á Bíldudal og Isafirði í tvö undanfarin sumur, og nemur svo ágrip [>etta staðar að sinni. 1) Flestir eru jþaft Vestfirðíngar og íslenzkir sjóiiienn, «em nú ern :i tiskiskútiini þeim, er gánga til liákalla og liskiveiða Vestanlands.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.