Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 30

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 30
við væn og vöndnfi lijii, fiíir sem fian eru helzta stoft og stólpi hæiKlastettarinnar. I)æmi finnast til fiess, að vinnuhjú hafi reynt til að hrjótast úr Iijúa- stéttinni til að geta átt með sig sjálf, annaöhvort opinherlega, efta j>á i yfirliylmingn sjálfra hændanna, og liafi hvorugt tekizt, hafa fiau ráftift sig með afar- kostum; en J>að kalla eg svo, jiegar húsbómlinn, ef liann hefir ekki efni á, aö gjalda hin liáu vinnuhjúa- laun í úthornum eyri, veröur aö láta af hendi Iilut vinnumannsins frá sjó upp í kaupiö; öllu heldur má f)ó telja f>að afarkost, f>egar hjúin eiga töluveröar sauðkindur í ásauöarlitlu búi, eru og dæmi- til fiess ástinidum, að fiau heya fyri fénaði fiessum i slægju- landi húsbóndans, gánga til fiess úr vinnu lians og nota ástundum sunnudaginn lika til vinnu fiessarar, fer j)á svo að lokunuin, að búsmali viimulijúa verö- ur ekki minni en sjálfs hóndans. ;f>aö losar og um vinnuhjú, fiegar fieiin bætast hörn, sem ekki kann örgrant að vera, fiyk jast fiau fiá sjálfsögö inní lausa- mennsku stéttina, }>vi jarönæöi eru sjaldnast á boð- stólum, sizt handa félitlum vinnuhjúum,' enda fiykir bændum litill ami i að missa f>au, úr þvi f>au eru oröin halalaung. fx’i nú margir Iireppstjórar vilji koma betri reglu á', f)á er viljinn tómur ekki ein- lilítur, þvi bæði vantar f>á opt sjálfa kjark og at- orku, fylgi og samheldi sveitarinanna inuhyröís, og samtök sveitanna, sem opt liggja í deilum útaf ýms- um sveitarmálefnum; sýslumennirnir sumir verða einsog örþreyttir, og- þó. þeir liafi bezta vilja, sýnir reynslan, hversu óhappalega þeim tekst aö bæla allt þvíumlíkt niður i víölenduin héröðum og strjálbygð- um, þar sem þeir konia ekki nema einusinni á ári. j>aö væri því ekki um skör fram, þó gaumur væri gefinn aö hjúastétt, tómthúsveru og lausamennsku,

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.