Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 37

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 37
litið er á, hversu örðugt hjúahahl er orftiö fyrir fátæka. Kirkjur oji' kirkjugaröar liafa miklum bötum tekið víða hvar á Vestfjörftum, síftan um ahlamótin ' seinustu; [ivkir Jió mikiö ávanta, meðan svo niargar kirkjur eru torfliús, |»ví ekki eru [»ær margar á Vest- fjöröum, sem bygöar eru af viði eingaungu; í Barða- straiidarsýshi eru alls tvær trekirkjur og aörar tvær i Isafjaröarsýslu; af [»eim íjórum, .sem nú eru tald- ar, eru tvær bygöar fyrst í fjrra; í Dalasýslu eru fjórar trékirkjur; í Snæfellsnessýslu fimm, í Stramla- sýslu eingin, og i Mýrasýslu munu [»ær vera næsta fáar. Ilörmulegt. er aii sjá messuskrúða í sumum kirk- jum vestra; er iiokkuö af lioiium afargamlar ílikur frá páfaöhlmn, svo [»að sem presturinn klæðist í, [»egar mest á viö aii hafa, eru þvilíkir tötrar, að vart. mundu smaladreingir vilja líta viii, [»ótt [»eim væru skornar úr [»ví flíkur. Ekki má kenna prestuin og próföstum aii öllu leyti um [>etta, [»ví kirkjurnar eru suinar liverjar svo efnalitlar, að J»a;r eru ekki í fær- um um aii kaupa ser skrúða; kvikfénaiiur er fár vestra og tiundir [»ví litlar, svo lítiii l»er lieim tekjum [>eirra, en af gjöfum hafa [»ær lítiii aii segja; enda mun kirkjum óvíiia hafa á öld [jessari gefizt jafnmikið og kirkjunum í Gullbríngusýslu 1; má f»ó geta kirk- junnar í Flatey á Breiðafirði,v sem eignazt hefir — um 20 árin seinustu — að gjöf frá sóknarprestinum og konu hans og sóknarmönnum.tvo prýðilegahökla, altarisdúk, brún og klæði, svo og líka 8 gyllt minn- isspjöhl yfir heldra sóknarfólk; er allt [»etta svo vandað og haglega tilhúið, að óvíða mun jafnfagur skrúði hér á landi, og má fullyrða, að jietta saman- lagt -se ei miniia en 300 ríkisdala viröi. I) Sjá Sunnan[>ó«tin».

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.