Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 38

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 38
38 Að tiífiustu læt, eg Iiér fyla,'ja skýrslu um aldur og efnaliag kirknanua í Barfiastran(1 arsvs 1 u prófasts- tlæmi árin 1835 og 1845. !'. LÆKlVAB A VESTFJÖIÍÐUM. Næsta þunuskipaftir hafa VestfiriSir verið aflækn- um, síðan fjórðúngslæknar voru settir á seinni lielft, átjándu aldar, var [>á Vestfjörðum skipt í tvö lækn- isumdæmi, hið nyrðra og hið syðra, náði liið nyrðra ytir Barðastrandar, Isafjarðar og Stranda sýslur, en hið syðra yfir Mýra og- Hnappadals, Snæfellsness og Dala sýslur- I syðra uindæntinu var Hallgrímur Bacli- mann settur fyrstur fjórðtingslæknir 17(>(i, og var Itann læknir í 3(i ár; [>á Ólafur Brynjúlfsson í 5 ár, ogeptirhann Oddur Iljaltalín í 33 ár, voru læknar [>essir liverr öðrum hetri og gagnlegri. Ept- ir Odd koni danskur læknir Koefod að nafni, fekkst hann við embættið í 5 ár, og fór [>á alfari utan, og treguðu hann fáir; hann eirði Hla veru sinni her í landi, eins og flestir aðrir landar hans, enda var hatsn lítt liæfur til að vera læknir á Is- landi. Nú er í ltans stað koininn Eðvarður Lind, er hann ntaður danskttr að ætt, en ötull til ferða og skjótur, og líkist i [>ví ittjög Islendíiigum, enda [>arf nijög á [>ví að halda í uindæmi hans, [>vi næsta tor- sóttir eru [>ar vegir og' erviðir mjög, [>ar sem Ia>kn- irinn [>arf ósjaldan að ferðast lángar leiðir hæði sjó- veg og landveg1. Jón Einarsson var fyrstur fjórðúngslæknir í 1) Árið 1838 var að konúngsleyfi sett lyfsöliilníð i Stykkis- liólmi nf Benjamin Jarcohsrn; »g iná fullyrða, að hvorki sé, né iiali verið, nægtameiri lyfsöliibúð á landi Iiér.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.