Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 40

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 40
40 hefir Itinn rétti héraðslæknir komift í Barftastramlar- sýslu að eins [irisvar, en í Strandasýslu aldrei. Að sönnu liefir veriö leitaft ráfta til þeirra úr sýsl- um jiessum, en [>au liafa jafnan orftif) að litlu lifti. Kýrbóluefni þaii, er ab notum hafa oröif), liafa [ieir allsjaldnast látif) af hendi rakna, svo menn hafa orð- iö af> leita þeirra, jafnvel frá Kaujunannaliöfn. Nokk- ru betur reiddi [)ó Barðastrandarsýslu af, }>vi lækn- irinn í suðurumdæininu liefir orðift niönnum að lifti í viðlögum, einkum síðan liann fékk leyfi til þess, og Eövarður Liml kom.1 10. UM ALMENNAlt STOFNANIR. Ekki er }>aö láandi, [>ó íslendinguin liafi veriö boriö á brýn samheldisleysi og saintakaleysi í öll- (iiii áríöandi efimm, [>ví sannmæli eru þaö, er Fé- lagsritin nýu2 og ársrit, j>resta í Syöra - Jórnes- þíngi3 segja um þaö efni, enda veitir hægtaökoma tölu á þjóönýt fyritæki, [>au er Islendingar liafi á stofn sett, og skal hér aö eins geta þeirra fáu, sem oss eru kuun í landstjóröúngi þessum4. Má þátelja: 1. Búska jiarsjóð Vesturamtsins; er hann 1) Gela ihn Bjarna prests Eggertssonar og nokknrra amiara, er feingizt liafa við lækníngar og hjálpað mörguui sjúknm og vanheiliun i sýsiuin þessuin. 2) 4<la ár hls. 1 — 27. 3) Ita ár hls. I og svo framvegls. 4) Til er að sönnii Ilallhjarnareyrar spítali, er Friðrik kon- úngur limli stofnsetti, er hans viða getið, cn livergi að góöti. Spítala þessum má að þvi leyti líkja við danðra inanna gralir, að þaðan cr einginn holdsvéikur lieill lieilsu aptur komimi að segja frá tíðindiim. Um spitala Jienna, sjá Ejilirm. ISdii Ald- ar, Ný Félagsrit 4da ár, Tiðindi frá Nefndarfundum í .Reyk- javik og Alþingistiöimlin 1845, Ágrip af reiknínguni Hallbjarn- areyrar spitala fyrir árin 1844 og 45.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.