Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 42

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 42
safnið er £?e5’,nt í,ar) °S 26 rbd. 16 sk. r. s. í pen- ingum. 4. Framfara stofnfélag Flateyar, reist í Flatey 1833 af iijónunum Ólafi prófasti Sivertsen og Jóhönnu Friðriku Eyúlfsdóttur með 100 dalá gjöf í peníngum og 100 bindum bóka. Stofnfélag {tetta er {tegar fijóðkunnugt orðið af skýrslum þeiin, er {>að hefir prenta látið og senda gefins út um allt land, og mun {)að halda enu sama áfram eptirleiðis; næg- ir {)ví að geta þess, að nú á {>að 3 skápa vandaða, og’ J {>eim 740 bindi bóka og 131 rbd. 48 sk. r. s. í peningum. Félag [iað, er liófst í Stófnfélagi Jiessu 1841 og nefnir sig „hið Bréflega Félag“, lielduráfram störfum sínum, eru félagar {)ess 23 að tölu, og er samtökum Jieirra að {)akka, að timarit {)etta kemur fyrir almenníngs augu. 5. Lestravfélag Barðastrandar-sýslu, stofnsett af kaupstjóra Guðm. sál. Scheving og konu hans, Frú Haldóru Benediktsdóttur, frá 1836 til 42. Bókasafnið er 600 bindi, og geymist í Flatey. 6. Lestrarfélag Gufudalss veitar, stofn- sett í sveit þessari í Barðastrandarsýslu árið 1S43 af tveimur fróðleiksmönnum, Birni heitnum Arnfinns- syni og Finni Arasyni, með ráði og fylgi sóknar- presísius og helztu sveitannanna. A nú félag {>etta 114 bækur. 7. Lestrarfélag Tröllatúngu og Fells- sókna í Strandasýslu, stofnsett. af aðstoðarpresti llaldóri Jónssyni, Ásgeiri aljiingismanni Einarssyni og Torfa hreppstjóra, bróður hans. 8. jiá tel eg enn með [ijóðnýtum ráðastofnunum Prestafélag [>að í syðra j)órnes[)íngi', er hófst árið 1845 að tilhlutan héraðsprófasis Dr. Theol. P. Péturssonar. Ársrit [>að, er félag [>etta gaf út í ár,

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.