Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 43

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 43
43 lvsii' jivi, hvernig á felaginu stendur og liverr til- gángur jies.s er. 9. Bindindisfélaganna er getið í Fjölnil og nú seinast í prentaðri skýrslu frá Islendíngum í Kaupmannahöfn í sumar sem leið; eru menn sum- staðar í Vestfirðingafjórðúngi, líkt og í liinum héröð- um lamlsins, geingnir inn í félög þessi, hafa f>au samt enn f)á ekki náð þeim f>roska, er vonlegt var, þegar litið er á, livílíkt sk'aðræði ofdrykkjan fær af stað komið í f>e.ssu fátæka og fámenna landi. verður ekki móti f>vi borið, að þessi lofsverðu fyr- irtæki nokkurra íslenzkra bókiðnamanna í Kaup- mannahöfn bera f>egar sýnilega góða ávexti, einnig iijá f)eim mönnum sUinum hverjum, sem ei eru geingn- ir í félagið sjálft, f)ar sem f>eir hafa þegar hætt of- neyzlu áfeingra drykkja, og studt að f>ví, að af- má ósiðu ofdrykkjunnar og skaöræði hennar, f>ví hóílegar er nú drukkið brennivín, en áður var, tek eg til um Barðastrandarsýslu, jiví svo má kalla, að ei sé þar keypt og því síður drukkið brennivín eður aðrir áfeingir drykkir, þegar eg undanskil einstaka gamla drykkjurúta, enda hafa kaupmennirnir á Flat- ey, Bildudal og Beykjarfirði mínkað svo aðílutirínga brenntvíns, að í sumar sem Ieið koinu ei nema fáar tunnur brennivíns í verzlun Sigurðar kaupinanns Jónssonar á Flatey, 3 til jþorleifs kaupmanns Jóns- sonará Bíldudal og þrjár til kaupmannsfulltrúa (Fac- tors) Jóns sál. Salómonssonar á Reykjarfirði, og er vonandi, að fyrirtæki þessu verði haldið áfrain; því það er einhverr hinn vissasti vegur til að sporna við ofdrykkju í landinu, þegar verzlunarmennirnir sjálfir eru svo dreinglundaðir að hætta brennivíns austri og sölu. Grátlegt, væri því til þes.s að vita, ef liinir ]) Sjá Fjölnis 7da oj; 8da ;ir.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.