Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 45

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 45
45 II* R I T G J Ö RÐAFLOKKUR. 1. mi VITNISBURÐAR BÆKUR. Ollum kennir saman um, aö vöiuluð lijú og atorku- sörn se einhverr hinn lrelzti rnáttarstólpi laglegs og lánlegs búnaöar; en [rví er miöur, aö slík bjú liittast ekki í hverju liúsi. Á binn bóginn er þaö alltitt orðið, að bjitabaltlið er eitt bið arrnæðurnesta bú- rnanns böl, vegna fiess að lijúin eru farin aö fara sinu fram, livað sem búsbænrlurnir vilja, og liiröa livorki um rétt þeirra né skyblur sinar við [>á; [mu vinna [>að eitt, sern þeim er geöfelt, og afkasta ekki rneiru eri frau ætla sér; missa búsbærulurnir [laniiig réttar síns, og rnega annaöbvort liggja [ægjaiuli uiul- ir ’ánauðaroki [tessu, eða vera ella [>ví nær bjúalaus- ir. Á böl [retta batir enn frernur einræði bjtíanna, sem eingar skorður eru við reistar, svo að jiau geta jiraung'vað búsbændunum til að g-reiða sér kaup- gjabl svo mikið, og í f>eim aururn, sem Jiauáskilja, [rví annars er þeirra ekki kostur; þróast og eíl'st af þessu lausamennsku lífið , sem bæði er skaðvæn- legt og lögurn gagnstætt; en að liinu leytinu verða fiaii lieimilin og sveitirnar úturulan, sem efnin eru minnst fyrir í, og geta því boðið minnst í bjúin. Af erviðleikum fieim, sem orönir eru á bjúabablinu,

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.