Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 61

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 61
ur f»á breidd hússins i liift minnsia 5 ál. (minni má liún ekki vera), en liæft aí' gólfi í mætiivagla allt að 4 ál., en leingd hússins ei minni en 9 álnir. Fjárhús verfiur bezt að hyggja með ásum, sírium livors vegar, og syllum til beggja hliða; má setja stoðirnar untlir syllunum í vegginn, sé liann í fyrstu lilaðinn með litlu þrepi, og laggóðum hellusteini fyr- ir liverja stoð, er gángi vel inn i vegginn; raptar af syllií á ás séu greyptir í hvort.tveggja, má 2ja álna bil vera á milli raptanna, en jiar á ínilli mega vera raptar veikari og ógreyptir. Vaglana milli ás- aiina verður jiú einiiig að hafa greypta, annars get- ur húsið gliðnað sunilur. Dyr úr jðtu inn i garð- tópt eður hlöðutópt mega ei mjorri vera, en 1 alin, og hæð svara vel mæni hússins, svo heldur halli fram á húsið, annars getur vatn runnið í lieyið; rið- ur á, að jiær séu sterklega reptar, og brendur staur lagður undir alla raptaenda góðu bili frá vegghrún. Ekki veitir af 3ur gluggum á 30 sauða lmsi. A jiessu ríður nú að sönnu mikið, en jió ekki minna á veggjunum, sem ættu að hlaðast úr góðu grjóti með vel jiurru torfi á milli. I hvern vegg milli liúsa sé sund, er halli vel fram úr; fer bezt, að siindið hyrji að framan, jiegar koniinn er hálfur veggur, en jivi seinna sein nær dregur tóptínni, svo hallinn verði sem mestur; fer betur að repta yfir jiessi sund fremst, jiegar veggir eru nærri búnir, og hlaða ofan á, styrkir j)að vegginn og varnar, skepnu ágángi í sundin. Jiessir veggir, sem eiga að vera undir 2ur húsum, þó j)au séu ekki stærri, en eg hefi hér til- ætlast, mega ekki vera Jiynnri en 2 áln., jafngott er þó þykkri séu. Jak á Qárhúsum ætti að vera tvöfalt með góðum áburði á liverju liausti. Betur virðist mér fara, að spara sér ómak með stafna- hleðslu framan, nema lítið eitt yfir dyrnar; þeir eru

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.