Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 62

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 62
62 opt vanir að stamla illa; má repta af fremstu röpt- um á veggina, og er {>ar litlu tilkostað, en ln'isið rífur síður. Standi svo á, að {>ú sért hræddur um vatns uppgáng i fjárhúsunum, má grafa djúpan skurð |>vert, yfir um liúsið inn við gaflinn, repta yfir með hellum, og úr þeim skurði liafa ræsi undir jötubálk- inum. Hesthús mætti byggja öðru hvoru megin fjárhúsanna, er með því hægra að snara moði frá fénu í liesta, en bera það lángt að. 3?yki hesthús- ið oflángt til _aö samsvara húsaleingdinni, er innri endi ei óþarfur fyrir áburð eður moð fyrri part vetr- arins. Fjósið hyggir þú í sama stað og [>að var, [>að er nálægt túnjaðri, hvar hægt er að gjöra t.röð út úr túninu; líka hallar vel frá því á túnið. Einstæðufjós er með flest óhægt. Betra held eg að byggja fjós með bitum og sperrum, en stoðum og ásum. Fall- egast þyki mér, að sín lieytópt sé hvoru megin fjóss- ins, og dyr á þeirn snúi einsog fjósdyrnar; getur þú þá bygt filöðu yfir aðra eður háðar, þegar ástæður þínar leyfa. Við fjósgaflinn, sem ekki nær eins lángt og tóptagaflarnir, má hyggja lambhús. . Til sparnaðar á milligjðrðum milli kúa má hafa sam- stæðubása, sern fullvel fer, veljir þú saman jafn- fljótætar kýr, er liafa sömu gjöf. Básaleingd skaltu liafa 21 alin, en breidd þeirra hvers um sig 6 kvart- il; flórinn ætti að vera framt að 2 áln. á breidd. Bezt fer að lilaða Qósveggi úr grjóti með þunnu torfi þurru á milli, og ættu veggirnir, sem verða á- milli fjóssins og tóptanna að vera 2| alin, ef ei 3 álna þykkir, með sundi í miðju. Jþak á fjósi ríður á að sé svo, að ekki leki; en hætt er við, að viðir fúni fljótt í fjósi. Eg vildi, að þú reyndir að tyrfa fjós þitt med einu þaki þurru, og öðru utanyfir út- hverfu, sem þú tækir af á hverju vori, en tyrfðir aptur hvert haust; er það lítið ómak, en eg held að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.