Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 63

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 63
63 viftiv þomuftu þá aö sumvinu, en lekalaust yrfii að vetiinum. Tvennar huröiv hefiv fn'i á fjósi, og væn an glugga á mæni, sem jafnan sé opinn, einkum um burðartíma kiia. Karl Eg held mér verði fnll-ervitt að koma jiessu upp í liaust; en til bæarhúsanna verð eg J)á að hugsa hið fyrsta, er eg hefi faung á eptirleiöis; livað lizt yður um niðurröðun þeirra? H ö 1 d u r: Með stærð bæarhúsanna verður f)ú að haga þér eptir þeirri, sem er, nema lnisbóndi þinn leyfi þér að mínka þau; en niðurröðun þeirra mun liann ei láta sér viðkoma. þ>ú átt að svara út baðstofu, búri, eklhúsi og bæardyrum; hygg eg þér hentugast að byggja 2 tóptir; leingd þeirra liefir þú eptir ástæðum, en breidd innri tóptarinnar ætti að vera 6 áln., en hinnar fremri 4 aln. Hlidveggir snúi mót suðri, en gaílar mót austri og vestri, og sé einn miðveggur á milli tóptanna. A miðjum suðurhliðvegg hefir þú dyr, og aðrar á móti á mið- veggnum, er ekki má vera þynnri, en á 4du alin, með sundi í miöju, er halli til beggja enda. I fremri tóptina ættir þú að hlaöa gaílhlöð beggja megin .dyíanna, ætla eg til að annar endinn verði búr, liinn eldliús, hefir þú þá dyr á þverveggjum þess- um, en bæardyrnar, sem eiga að vera milli þeirra, mega ekki vera mjórri en 3 álna. jþessa þverveggi getur þú að sönnu sparað með því að þilja upp undir sperrur, en hæði er, að þú þarft mikið til þess, og þar hjá er eg hræddur um kulda í húri og reyk frá eldhúsi. Innra Imsið, sem eg ætlast til að verði baðstofa, liefir þú undir portbyggíngu; getur þú í hægðum þínum komið upp þokkalegu tveggja staf- gólfa húsi í öðrum enda, en haft vefstað í hinum; verður þú að búa þetta undir með hæfilegum glugga- tóptum, þegar þú lileður baðstofuveggina í fyrstunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.