Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 64

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Síða 64
líjifta vil os; f»ér til, getir f)ú með nokkrn móti kloí'- ift fiað, að liafa undirslár undir báðslofu [>iiuií, á vel grundvölluðu grjóti, og portið vel hátt, og- tvær liurðir til lilýinda fýrir haftstofuimi Éinga glugga skyldir fni liafa á norðurhlið baðstofunnar, en alla á suðurliliö, velsetta, mátulega liátt, 1 | al. frá lojiti, bera fieir svo bezt birtu, befi eg söð margau smið setja glugga ofliátt eður oílágt, sem er mikill skaði fyrir birtuna. Betra er að f)ú byggir baðstofuna sterka, f)ó að fng kosti hún meira, fiarftu f)á ekki svo brátt að byggja hana aptur. Varast áttu að liafa grundvöllinn lægri innait húss en utan, j)að eykur slagníng eður raka. Betra verður f)ak af sniddu, en torfi, rífur f>að síður, og þarf ei að leka, sé j)að vel tyrft, vandlega l)úiö um glugga, og borið vel á, svo rækt komi í fiakið. Ekki jiarf eg að minna j>ig á, að búa vel uni gættir, dyr og glugga á haustiu, og taka úr gættum á vorin, svo viðir geti blásið. Nú inun f)ér þykja f)ig vanta geymslubús, og getur f)ú f)á seinna bygt J)ér fiað við gaíla bæarins öðru hvoru rnegiii með sundi á milli, og snúi dyr þess eins og bæardyrnar, og gángi ekki leingra fram. Smiðju og hjallkofa ættir [)ú að bj'ggja nálæg't vatns- bólinu; fiví smiðja á aldrei að vera nálægt bæ, og hjallur til að fnirka í er hægri við vatnsbólið, held- uren lángt frá þvi; getur f)á líka verið sami veggur undir báðum fieim kofuin. 5. UM SKAÐBÆÐI OFDRYKKJUNNAR og LÝSÍNG DRYKKJUMANNA. (Kaflar úr ritgjörð- mn vindrvkkju.) Bóndi segir: Mér skilst af fiessu, sem þér segið, að menn vanti þá að viðurkenna og þekkja

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.