Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 65

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 65
skaftræfti ofdrykkjunnar, einsog {>arf, til aft fá viftltjóf> á lieiini, sem ljótum lesti, og sannfærastum, aft luin sé inesti glæpnr; Jjví liryllilegt er til f>ess að liugsa, ef svo er, sem Hjaltalín segir, að á Islandi teljist brennivín með nauðsynja vöru. Eg ætla f>ví aft biftja yftur, að gefa mér ágrip af lýsíngu syndar fjeirrar og skaftræftis, er meim steypa sér í meft of- drykkjiiniii, og ætla eg aft hafa fiaft upp fyrir börn- um minum og heimilisfólki, áftur en liugarfarið spill- ist meira, en komift er. Prest ur segir: Á fietta er nokkuð drepift í ritgjörft lljaltalíns, er eg liefi Optsinnis skírskotaft til. 5*’1 skal eg í fáum orðum geta fiess, er mér hugkvæmist í þetta skipti, til aft sanna skaftræfti ofdrykkj uiinar, og er þaft á firefaldan liátt: 1) Á siftferftislegan hátt. Sérhverr drykkju- maftur spillir gófiri siösemi og hneykslar samlífi manna augljóslega. Sé hann aft náttúrufari skapbráftur og reiftigjarn, hverfiyndur og livikull, er honum ærift liætt vift, í drykkjuæftinu, aft drýgja óttaleg ódáfta- verk, og llana útí ýmsa skaðlega vitleysu. Sé liann geftspakur í lund, og hafi náttúrufar til aft vera öftr- um geftfjekkur,. tælist hann auftveldlega í ölværftinni til lauslætis og annara glæpa og lasta, og gjörir fiar hjá optsinnis hæfti sig og sína aft fésnauftum fiurfa- mönnuin. Sé hann þúnglyndur og geftmikill, verft- ur hann ödrum fremur undirúfur til kýfni, áreitni, sundurlyndis, og fyrstur allra drykkjumanna til aft leggja liendur á sjálfan sig ogjafnvel, ef til vill, skapa sér aldur. Sé hann aft öftru leyti illa iníirætt- ur, vélafullur og hrekkjóttur, verftur liann í ölæftinu inanna ósvífnastur, og gjarn á aft fremja skammir og hrekkjabrögð. Sé liann glaftlyndur og gefinn fyr- ir aft skemta öfirum, temur hann sér eptirhermur, keskni, glettur, illt umtal og uppljóstun um náúng-

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.