Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 67

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 67
f)7 kröpfum líkamans. Yínandinn ofmagnar all og fjör ííkamans, svo að liann geingur fram af sér, ogverð- ur j)ví epfir á aflvana og tláðlítill. Lífsvökvarnir rask- ast og spillast, blóðið ólgar og þykknar urn of, lík- aminn snirpist og dregst saman, einkum innvortis. Fari börn snennna að bergja á áfeingum drykkjum, ná þau aldrei fullum þroska, svo ógurlega spillast lifsvökvarnir lijá þeim. Æxlunar eðlið brvzt út laungu fyrr en vera skyldi, og tælir til saurlífis, sjálfssaurg- unar, og margs annars óeðlis og ósvinnu, svo að vesælingar þessir verða morðíngjar siiis eigin lífs. Auk þess, sem nú er talið, leiðir afofdrykkju kvenna, að þeim leysist fóstur fyrir timann, og þær ala á stundum börn síil andvana. Jiegar verður á milli ofdrykkjutimanna lijá drykkjumönnunum, eru þeir allir af manni geingnir, og óliæfilegir til þess, sem þeir eiga að gjöra. Limirnir allir riða og skjálfa, innanbrjósts er ílökurleiki, þorsti, matarólyst, bug- arvíl og geðgremja; böfuðið þjáist af rugli, svima og verk, o. s. frv. Fram af þessu kemur margkyn- jaður veikleikí. Telur Hjaltalin, að á landi liér bryddi mest á lifrarveiki, sullaveiki, vatnssýki og slögum; en bæði hann og 'nýustu læknar sanna og sýna fjölda sjúkdóma, sem leiða af ofdrykkjunni, og þeirhelztu eru þessir: Víndrykkjan blejtir mænur- og krapt- taugar lieilans, sviptir verkfæri þessi þrótt og afli, ollir niðurfallssýki,. augnaveiki og roðma; nefið verður koparlitað, andlitið rauðléttt, augun döpur. Hún spillir magnlega meltíngarkrapti magans, svo drykkjumenif borða því minna, er þeir drekka meira, og dagimi eptir ölæðið eru þeir fráleitir allri inatar- lyst, nema þeir taki sér aptur teyg af brennivíni. Opt ber svo við, að þeir fá brúnasár innan í mag- ann og magakrabba, er þeim verður þá að dauða- meini. Af brennivínsdrykkju koma ígerðir í heil- 5*

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.