Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 73

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Page 73
73 jast til ofdrykkjunnar af sambúft við aðra eldri drykkjumenn, eður af einhverjum ánægju skorti hjá sjálfum þeim, sorgum, leiðindum og ýmsu ádynjandi andstreymi, sönnu mótlæti og ímynduðu, vantrausti, yfirsjónum, samvizku áklögunum; f)eir ætla sér að drekkja andstreyminu í óminniselfunni, en á eptir drykkjusvallið geingur ángistin, argvítuglega mögn- uð, aptur með margfalt verri pínslum en áður. 3>ann- ig gjörir brennivínið íllt verra, svo nú verður mað- urinn, af spiltum vessum líkamans, -geðverri, sér- lundaðri, aðfyndíngasamari, óþolugri, svo þegar hann lieitir aptur að veraj heima hjá sjálfiyn sér, tekur hann hvergi á heilum sér, iðjusemin týnist, efnin eyðast, álitið þverrar, og sumir hagnýta sér hrösun og breiskleika þessara vesælínga til að fé- fletta f)á, áreita f)á, og herða á |>vi, sem þeir með tímaleingdinni sökkva sér niður í afgrunn örbyrgðar, eymda, vanbeilsu og sárrar samvizku sturlunar. 3>essum flokkí drykkjumanna má j)riskipta: 1) I j)á, sem drekka ekki nema á vissum tíinum, eður taka til þess vissa daga, t. a. m. Iiátíðisdaga, tyllidaga, kirkjudaga, og, ef til vill, altarisgaungu- daga. 2) j>á, sem ahlrei drekka heima, en opt ann- arstaðar, eður sem aldrei drekka af bæ, en þess á milli heima. 3) f>á, sem í sjálfu sér hafa feingið viðbjóð á ofdrykkju og vilja forðastliana, en drekka sig j)ó dauðadrukkna, verði þeim á að smakka á einu staupi. c) I j)riðja flokki, sem er hinn hættumesti, skaðræðisfyllsti og hryllilegasti, eru j>eir ósvífnu drykkjurútar, sem sifelt eru drukknir, tne&an fteir geta, og drekka svo gifarlega brennivin, n&þeir hœtla ekki fyrr, en peir eru lagztir fyrir magnlausir, vit- luusir og hálfsofnaðir. fiannig móka jieir með út flentum auguin, uppspertum nösum, rauðleitri á

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.