Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 76

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Qupperneq 76
76 skynsamlegum orftum og alvarlegum [>aö, er [>vi hefir yfirsézt, eður getur á orðið; glæðir [)etta íhugun barnsins og eykur varkárni þess. Vertuspar áhót- unum við þaö, en lát það kenna á því, er þú hót- aðir, vinni það til þess. Lát aldrei hjáhliðrun, vork- un eður dálæti koma þér til að vægja barni þinu við hegníngu, er það hefir unnið til, og gef því liana ekki upp, nema þú sjáir, að það af einlægni lofi bót og betran. Hirtu barn þitt aldrei í lieipt eður bræði, og varast að brúka hrakyrði og blótsyrði við það. Reyn til að haga hegníngunni svo', að barnið komist að raun uin, að liún sé sem eðlilegust afleið íng afbrotsins, t. a. m. þegar barnið vill ekki borða af ólurid eða matvendni, lát það þá sveingjast, þáng- að til að það auðmýkist og sættist við matinn; liafi það leikið sér ofleingi eður látið illa, lofaðu því þá ekki að leika sér, fyrr en það lofar að gjöra þetta aldrei optar. Varast lángrækni við barnið, og sýn því blíðu undireins og það bætir ráð sitt, og lát það sjá og finna, að það, sem þú lætur fram við það koma, hvort heldur það er hegning eður annaö, að það spretti af elsku til þess og sé því einmitt til góðs. Kom þú barninu aldrei til lilýðni með því, að kaupa hana af því fyrir eitt eður annað; við það venst það á að hlýða af eigingirni, og að gegna ekki nema það fái eitthvaö í staðinn, verður það hinn beinasti veg- ur til að venja það á óblýðni og ef til vill á óorð- lieldni; því ekki getur þú alltjafnt efnt það, er þú lofar því. Hlýðnin á að spretta af innvortis hvötum lijá barninu, það er af óttanum og elskunni. Að vísu láta góðir foreldrar opt eptir börnum sínum eitt og annaö, og gjöra ýmislegt fyrir þau; en þessu ættu þeir að liaga svo, að böriiin kæmust að raun um, að slíkt spretti af ástúð foreldránna á þeim, og blýðni barnanna sjálfra. Gæt þess vandlega, einkuin meðau
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.