Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 80

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1847, Side 80
80 orni liarns |iíns og tillineiníngnm, svo J>ú sjáir í tima, vilji jiíifl lim'igjiisl til eintivers jiists, aft jni getir koniift l veg fvr- ir liann. Á eitt lieti eg enn jiá aö minnast, áður en eg skilst við þetta mál, og lijálpar jiað livað hel'/.t til, að liörnin ven- jist á vandað franiferði, en jiað er, að foreldrarnir1 sén hörn- nnum fögnr fyrirmyud uppá guðrækið og vandað framferði bæði í orðmn og athöfnmn, og forði jieim svo mikíð sem jieir geta við vonduni solli; j»ví mestu áhrilin helir jiað á hjartalag hins íinga, er hann sér daglega fyrir sér, og hvernig geta foreldr- arnir ætlast til. að hörnin verði siðpnið og vönduð, sjái jiau hvorki siðprýði né vöndunarsemi til j>eirra né annara, enda jiótt jieir jiykist leggja stund á að venja j>an vel. O! að all- ir foreldrar kostnðu jiví af alhuga kapps iim, að vanda allt sitt framferöi, og liafa góðan heimilisbrag ; af J>ví munii bæði sjállir jieir, hörn jieirra og heimilisfólk, og félag manna yfir íiöfuö, uppskera ena heztii ávexti og heilladrjiigustii. J>ó eg láti nú ienda hér við í þetta skipti, veit eg samt, að enn jiá er margt miður athugað, en vera skyldi, og snmu gleymt, er jiyrfti að takast fram, einsog líka hér er einúngis taliið iim vana jiann, er viðvikur liinu siðferðislega, og enu andlega að nokkru leyti; nuin eg síðar, ef eg lili, vekja máls á }>eiin atriðiim barnavanans, er hita að mentiininni á and- legan hátt og líkamlegan. 1) J)ó að eg liæði hér og annarstaðar í ritlíngi þessiun nafn- greini að eins foreldrana, og sveigi rædu mina einúngis til jicirra, má nærri geta, að orð mín miða til allra, er eiga að venja hörn, hvort heldiu' jiau eru jieim skyld eður vandalaus.

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.