Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Qupperneq 31
31
jafna í veðurbókinni brúkað sama orðatiltæki um
veðurbæðina; þó má geta f>ess, aö í henni er gjörð
aðgreining á logni og andvara, sem bér er dregið
saman í' einn dálk. Við 5. töflu. Útlit loptsins er
einnig skrifað í veðurbókinni 4 sinnum í sólarliriug,
eins og vindstaða og veðurbæð, og upp ásamahátt;
líka eru sömu orðatiltæki brúkuð fyrir útlit loptsins,
hvert árið eptir annað, eins og fyrirsögnin í bverj-
um dálki sýnir. Við 6. töflu. Hér er aðgætandi,
að úrkomudagar, hvort heldur regn eður snjó-
dagar, eru kallaðír þeir, á hverjum úrkomu hefir
gjört, þótt ei hafi verið nema stutta stund. Hefði
verið brúkuð sama aðferð og við töflurnar næst á
undan, mundu bafa orðiö færri úrkomudagar, en það
má ei álíta rétt; því þurrir dagar mega þó einasta
álítast þeir, á hverjum eingin úrkoma befir verið,
hvorki seint eöur snemma, og svo er gjört í veður-
bókinni. 5<ið hefði verið fróðlegt að geta skýrt frá,
hve miklu vatni hefði rignt á jörðina á þessu tíma-
bili, sem töflurnar ná yfir, en þar eð regnmælir
(Hygrometer) ekki var til, varð því ei koinið við.
Loksins má geta þess, að árið 1845—46 sáust 24
sinnum norðurljós, nefnil. 6 sinnum í Desember, 7
sinnum í Janúar, 2 sinnum í Febrúar, 3 sinnum í
31arz, 3 sinnum í September og 3 sinnum í Nóvem-
ber. jþrumur heyrðust aldrei. Árið 1846 — 47 sá-
ust norðurljós 12 sinnum, nefnil. 3 sinnum í Desem-
ber, 2 sinnum í Janúar, 4 sinnuin í Febrúar, 1 sinni
í September og 2 sinnum í Nóvember. ^mmur heyrð-
ust 3 sinnum, nefnil. þann 16. Janúar, 28. Október
og 3. Nóvember. Árið 1847 — 48 sáust norðurljós
28 sinnum, nefnil. 2 sinnum í Desember, 4 sinnum
í Janúar, 7 sinnum í Febrúar, 2 sinnum í Marz, 1
sinni í Apríl, 1 sinni í Ágúst, 3 sinnum í Sept-
ember, 5 sinnum í Október og 3 sinnum í Nóvem-