Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 37

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Page 37
 37 milli verður, os; i-itaði tipp eitt og annað, ei' búnað- arháttum viðvíkur, og ritlíngar þessir væru svo bornir sainan, og teknir menn til að velja það, sem bezt þækti í hverju efni, og væri bægast að rannsaka þá áfundi; því fiegar jietta væri komið íkríng, gæti, ef tilvill, orðið úr þvi góð ritgjörð til fróðleiksum land- búnaðinn, og framfara á komandi timunum. Hefi eg nú helzt vikið máli inínu aö landbúnaðinum og sveita- búnaðinum, af jiví eg tel jarðyrkjuna mestu varða hjá oss, en alt eins má að sínu leyti jiessu við koma, bvað sjóarútveginn snertir, t. a. m. bera sig saman um veiðarfæri, veiðar aðferð, báta og skipa lögun, áböld jieirra og útbúnað og birðingu sjófánganna o. s. frv. Eg mun þykja margorður um búnaðarbættina, og því skal eg nú vera fáyrtari um bjargræðisveg- ina, sem eru í sama borfi og í fyrra, að jivi leyti sem breyting þeirra verður lítil talin. Verðlagið og skortur á kornvöru befir víöa studt að framförgarð- yrkjunnar, t. a. m. í Barðastrandar og Isafjarðar- sýslum, með jiví líka, að nú er orðið béraðsíleygt, liver búnaðarbót sé -orðin að kályrkju og jarð- eplarækt. A sumrinu, sem leið, varð kálvöxtur minni en undanfarin ár, og j)ó varð jarðeplavöxtur að sínu leyti lakari; samt má kalla jiað góðs vita, að þau náðu nokkrum jiroska í jivílíku kulda sumri, og jietta var vestra. Jar sem nokkurt lag var komið á jarð- eplarækt, munu flestir bafa náð helinings uppskeru móts við feing jieirra i fyrra, og sumir nokkru frek- ara. Jvi ollu kuldarnir og næturfrostin, að gott fræ, þó djúptværi í jörð sáð, fraus víða, og kom eingiu kálblaðka upp. En jiað má líka teljameð fréttum (þvi eingin veit eg þess dæmi), að fræ, sem sáð var milli fardaga og jónsmessu, og menn béldu laungu dautt vera, kom fyrst upp, og fór að spretta, um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.