Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 83

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 83
83 stofnun þeirri, er liorfir ölln landinu tilgagns; þessi stefna er að ætlan minni hin réttasta, og hefði f)ví átt að vera öllum hin geðfeldasta, og af henni liefði þingið átt að hafa stöðuga hliðsjón í meðferð máls- ins, og ekki frá henni að víkja án gildustu orsaka. En strax í nefndarálitinu gaf nefndin minni gaum að lienni, en vera skyldi, og var henni það að nokkru leyti vorkunarinál, þvi allur áhugi hennar lagðist á |>að, að ónýta lagafrumvarpið, vegna [>ess að alþíng- iskostnaðurinn átti eptir því að leggjast, á eptir jarðadýrleikanum. Jað er líka hætt við því, að nefndin hafi ekki verið húin að gleyma máta þeim, er gefinn var á fyrra þínginu, til að ná alþíngiskostn- aðinum. Enda má með sanni segja, að hún andæföi dreingilega á móti þeim, sem sátu fastir við keip sinn, og réru hakföllum að því, aö endurgjald al- þingiskostnaðarins yrði tekið af fasteignunum á þann hátt, sern mestum ójöfnuði sætti. Ét afþessu varð laung umræða, og fjöldi breytíngaratkvæða „kom á flökt“, sitt með hverju mótinu, en orðræður og atkvæði flestra lúta þó að því, að meiri hluti kostnaðarins yrði lagður á fasteign landsins, annað- hvort eptir dýrleika liennar eða afgjaldshæð. Loks stíngur alþíngismaðurinn úr Strandasýslu upp á því, að málinu sé vísað til nefndarinnar aptur; en því voru menn öhlúngis fráhverfir, svo því var hrundið með 22 atkvæðum, og var það ofmikil skamsýni,— allir eru menn. Eg er viss um, hefðu þíngmenn vitað þaö fyrir, sem nú er komið fram, að þvílíkt þref mundi verða um það, að til greina yrði tekið varaatkvæði nefndarinnar (sem þó var lögleidt að lokunum), að talsverður tími eyddist til meðgaungu kviðburðar þess, sem æxlaðist af samblöndun breyt- íngar-atkvæðanna, er komu svo hart niður að iokun- um, að læknis hjálpar þurfti að leita til að greiða 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.