Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 52

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 52
52 til sumarverzlunar, |)ví næsta vel liggur þaö við verzlun inn í meginlandinu sjálfu. 7. ALpÝÐLEG STJÓRN. 5ess er getið í Gesti í fyrra, að amtmaður kon- ferenzráð B. Thorsteinsen fór utan til að leita sér læknínga við sjóndepru þeirri, er á hann sókti; varð ferð þessi árángurslaus að |>ví, að læknar feingu eingu bætt sjón hans, sem töluvert hefir lniignað síðan í fyrra, svo ei er annað sýnna, en Vestfirðíngar missi hans þegar frá emhætti því, er hann nú þeg- ar í 28 ár hefur gegnt með einstakri iðju-og reglu- semi. Mýrasýsla er veitt Jóni sýslumarini Péturssyni, er gegnt hafði amtmanns verkum, meðan hann fór utan. Magnús Gísiason, sá sem settur var sýslu- maður í Mýrasýslu, gegnir nú sýslumanns verkum í Isafjarðarsýslu, þvi sýslumanninum þar, Eggerti Briem, erveitt Eyafjarðarsýsla, ogsakna Vestfirðíngarhans mjög. I Snæfellsnessýslu gegnir sýslumanns verk- um umboðs-og alþíngismaður Jþorv. Sivertsen, siðan Árni sýslumaður iþorsteinsson lézt. Sagt er, að Strandasýsla sé veitt einhverjum „lierra Danskinum“, en ekki er hann kominn út liíngað, svo menn viti til, og ei er ólíklegt, að liann sé að læra betur ís- lenzka málið, því honum kvað veitt sýslan með fyr- irvara. Á meðan á þessu stendur, gegnir Dalasýslu valdsmaður K. Magnusen embættinu þar, er liann níi af konúngi sæmdur kammerráðs nafnbót. Ekki hafa stórkostleg málefni risið þetta árið, svo egviti til, í landsfjórðúngi þessum. En sú er hin helzta ný stjórnarskipan, að meta á afgjald jarðanna til að taka af því alþingiskostnaðinn 3 aí 100, svo á hka að semja nýtt jarðamat hér, eins og annarstaðar á landinu E 1) Hreppskila þíng er nú farið að lialda iiæði liaust og vor,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.