Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 100

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 100
100 land alt, tekur hvern af öörum, hindrar atvinnu nianna, og ollir, ef til vill, ýnii.slegri brjóstveiki, sé ei varkárni við höfð; þar að auki verða stundum úr kvefsj'ki mannskæðar landfarsóttir, eins og t. a. m. árið 1834; það hæíir }>ví ei að skeyta lítið kvilla |)essum. Jeim mönnum, sem hafa ei getað náð til læknis hér Vestanlands, hefir að góðu komiö, þá reynt hafa strax í uppbyrjun kvefs, að taka inn í vatni frá 50 til 60 kamfórudropa, drekka svo strax á eptir heitt tevatn af blóðliergi, {)ó heldur af hyldiblómstrum, ef til eru, leggja sig svo í héitt rúm til að svitna, og forðast fyrst á eptir allan þúngan mat, en hafa eingaungu léttmeti til matar, klæða sig vel, varast kulda einkum á brjóstinu og búknurn, og vætu á fótum, og vera sem minnst á ferli. Séu hægðir ekki góðar til baksins, er bezt að taka inn tvö lóð af engelsku salti, uppleystu í pela af volgu vatni; var- huga þarf og að gjalda við straungum og stríöum hósta, er hvað mest sækir á mann í riiminu; hefir þá vel gefizt að reyna fótabað að kvöldi dags, drekka {mnnar heitar súpur, eta lakkris, brent sikur, hun- áng, eða þó heldur að hræra rauða úr eggi saman við maiið sykur, eingifer og hunáng, og taka eina teskeið af þessu að kvöldi dags. 5. UM HJÚAHALÐ. (Kafli úr ritgjörð sama efnis). 3>aö er ráð mitt, karl minn sæll, að {>ú deilir ei svo frekt á hjúin, eða farir svo mörguin orðum um búnaðar bölið, því mér þyki það ekki karlmannlegt; legðu heldur alt kapp á að vera þér út um gagnleg þægðarhjú, þó ekki sé nema eitt eða tvö, því optar fær þú þá komið hinum, sem óvandaðri eru, tii að taka sér snið eptir þeim, sértu annars gætinn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.