Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 53

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Blaðsíða 53
53 S. ANDLEG STÉTT. Hvað stött þessari við víkur, þá liefir sú breyt- íngáorðið árið sem leið, er nú skal greina: Flvamm- ur í Norðurártlal, er Jón prestur Magnússon aísalaði sér, er þann 31. Janúar veittur Guðlaugi presti Svein- bjarnarsyni, er var prestur á Staðarbrauni, en það brauð aptur Sveinbirni aðstoðarpresti Sveinbjarnar- syni. Staðastaður á Ölduhrygg var að sönnu, þann og geðjast alþýðu ekki vel að því hér vestra, vegna þess þau hindra atvinnuvegi manna, því niargir hændureru þá við sjó, og kosta iniklu til að ssekja þíngstaði sína, og missa við það, eftii víll, töluvertaf hlut sinum. Tíundir eru ei svo margbrotn- ar vestra, þar sem jarðir fleyta svo fáum búsmala, að framtai- ið verði glöggara, þó tvisvar sé taiið. Ei má heldur vita, hvort rétt sé aðaltala kvikfénaðarins, rneðan ei verður séð ljós- lega, hvar af sá mikli munur, sem á henni er í landbúnaðar töflunni og tíundarskránni, er sproltinn. Svo þykir, sem hetur inætti fara, ef í tíundarskránni væri í aukadálki greint frá kvíildafjölda þeim, er hæði landsdrottnar og Iandsetar draga frá tíund kvikfjár síns; því ókunnugir valdsmenn, í hverju hygð- arlagi. sem er, vita ei glögt, hve mörg kúgildi teljast með á- hýli hverju, og má því vel vTera, að þeir reingi hreppstjóra um, að þeir Icggi rétt í tíund, ef þeír ætla færri kúgildi vera á einhverju áhýli, en bóndi sjálfur telur hýlinu; kemur slíkt sér illa hjá alþýðu, einkuin þegar sú nýbreytni hætist ofan á, að Iireift er tvennum tíundarlögum, og sínar tekjurnar krafðar eptir hverjuin, eptir því sem tollheimtarinn Iiyggur réttast vera. Gott inætti af því leiða, að sýslumenn gjörðu fleira á manntals- þíngum sinum, en lesa nokkur lagahoð og heiinta þegnskyldu gjöldin. 5eiai má t. a. m. vera ant um góða hústjórn, og ættu þess vegna með góðum fortölum að hvetja til hennar, verða henui svo kunnugir í hverri sveit, að þeir vissu af öllum þeiin, er öðrum fremur eru framkvæmdar-og atorku-menn: þar eð slíkuni mönnum er öðrum til upphvatníngar heitið verðlaunum frá húnaðarsjóð þessa landsfjórðúngs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.