Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 76

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1849, Síða 76
76 geti oi-ðið sjálffærir um að-og útflutning varanna, svo þeir ekki þyrftu að eiga alt undir öðrum með þá, og því fannst mér enn þá ei vera komið það fjör og samheldi í þjóðina, sem vera ætti. jþað er að sönnu fyrirhafnarminnst, að'taka viö, þegar að manni er rétt, en opfast er j)ó betra að þurfa þess ei við, og ekki finnst mér laiulið komast í samjöfn- uð viö önnur lönd, og er þaö j)ó ósk allra föður- landsvina, að j>að þurfi ei að standa á baki, að minnsta kosti smáu löndunum, fyrri "en landar mínir sjálfir liafa reist sér lítilfjörlegan skipastól, og mannað sig svo upp, að j>eir j>urfi ei að fá útlenda menn til að stýra lionum, j>vi j>á fyrst geta j>eir flutt varnað sinn til annara landa, og f>aðan apturkomið ineð útlendar vörur, er jieir sjalfir gætu valiö sér f>ar. Nú sem stendur, eru flestir jteir kaupmenn, sent mesta verzl- un hafa í landinu, heimilisfastir ytra, en mjög fáir eru j>eir og efnalitlir, sem liér sitja að búum sinum, og munu f>eir megna lítið einir saman, að láta land- ið fá nægar vörur, bregðist aðflutningar útlendra }>jóða; enda léti f>á fyrst sönn föðurlandsást sig í ljósi og samheldi, ef efnuðustu mennirnir í fjórðúngi hverjum stofnuðu fyrir sig verzlunarfélög eitt eður fleiri, svo f>eir gætu átt sér nokkur skip, er jafnan væru í förurn landa á milli; tel eg ei skipunum né vörunum neina hættu búna, f>ví hægt veitir að fá á- byrgð á j>eim (assurere). Islendíngar eru menu námfúsir og mundu brátt nokkrir þeirra fá numið sjómannafræðina ytra, ogmætti hæglega úrþvísetja lítinn sjómannaskóla á stofn í landinu sjálfu. Jeg- ar nú í þetta horf væri komið, og íbúar landsins og enir fáu föstu verzlunarmenn legðu stund á utan- ferðir á innlendum skipum, mundu verzlunarmenn- irnir ytra verða brátt að mínka verzlan sína hér við land, og að lokunum, þegar fjör, fylgi, samheldi,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.