Bóndi - 28.02.1851, Síða 10

Bóndi - 28.02.1851, Síða 10
42 TILRAUNIR OG UPPÁSTUNGUR ÝMSRA MANNA UM BÆJABYGGINGAR. 2. (jrein urn bygyingarefni bœja oy hvenær byyyja skuli. (Framhald). Allstaðar f»ar, sem menn annaðhvort geta fengið svo vel lagað grjót, aö úrþvíveröi hlaöið óliöggnu, eða f)ar, sem völ er á [>ví grjóti, sem gott er að höggva, ættu menn að láta sjer annara uin f)að en verið hefur, að hlaða veggi að hæjum síiium úr tómu grjóti; því f)ótt grjótveggir kosti meira í fyrstu en torfveggir, f)á eru þeir líka ævarandi eign, sjeu f)eir vel hlaðnir í fyrstunni, svo þeir gjöra betur á endanum en að borga tilkostnað sinn, í samanhurði við torfveggina. Grjótið er bezt að taka upp á haustin, lilaða því saman í hrúg- ur og aka því síðan á sleða heim að bæjarstæði á vetrurn; þar sem grjót er skammt frá bæjum, mætti víða, með lítilli fyrir- höfn, gjöra leiðina svo sljetta,. að grjótinu yrði ekið heim á hjólvagni eins sumar sem vetur. ^egar höggva þarf grjótið, verða menn að liafa kofa eða hús til að höggva það í á vetrum, svo menn geti verið að þeirn starfa Iiverju sem viörar, því víða er svo ástatt, að margir karlmenn gjöra ekki annað þarf- ara eða arðsamara á vetrum, einkum þá veður eru vond, en gf þeir gætu höggvið grjót til bæjabyggiriga; að minnsta kosti er það ætlandi, að í fjöhnennum veiðistöðum, muni menn opt hafa tækifæri til þessa starfa, þegar ekki gefur að róa. Jað væri einna hentugast, yrði því við komið, að hafa húsið til að liöggva i grjótið, einmitt á þeim stað, livar grjótið er tekið upp, því það gæti oröið nokkrum mun ljettara að aka því heim höggnu en óliöggnu. 5ar sem grjót er annars auðfengið til liúsabygginga, þá eru það einna helztu annmarkarnir á því að byggja hjer úr grjóti, hvað kalk og sement er hjer dýrkeypt, og þó einkum hitt, livað örðugt er að flytja það upp til sveita, er langt liggja frá sjó; menn ættu því að leita lijer fyrir sjer, hvert ekki væru bjer til, ýmsar þær leirtegundir, sem hafa mætti, til að binda með grjótveggi í staðinn fyrir kalk, því það er hin mesta áhætta að hafa mold innan í grjótveggi, því þegar moldin frýs, þá bólgnar hún svo mjög, að hún sprengir sundur veggina. Að einum bæ í Skaptafellssýslu hafa verið hlaðnir einhverjir hinir snotrustu og vönduðusta veggir úr höggnu grjóti, en af því mold var höfð innan í veggina, þá kvað nú hleðslan vera farin að gefa sig undan moldinni. Ein- stöku menn liafa reynt hjer smiðjumó, tilað binda meðgrjót

x

Bóndi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.