Hirðir - 23.12.1858, Síða 16

Hirðir - 23.12.1858, Síða 16
48 Samkvæmt brjefum, er »jor njlega hófum sjeí) «g fengi'fe úr Arnessjslu, er elgi annaí) aí> sjá, en aíi kláíinn sje ná þar alstaíar á fúrum, og aí) einhver iítill vottur, sem kann at> veríia á einstaka skepnu, sje jafnvel langtum óverulegri og minni en „óþrifakláílinn norí)lenzki“. þaí) er því eigi nema mœían tóm fyrir niílurskuríiarmennina, þótt þeir sjeu aí) hugga sig viíi þaí), og bera sig halda því á lopti, ,,aí) sunnlenzki kláíiinn sje ólæknandi og koud aptur“. Úr 01- vesinu, þar sem hú mun allvftast keminn góíiur stofn, er oss skrifa?) af merkum manni: „N ú er eigi annaíiat frjettaaf sauíifjenu hjáokkuren heilbrigíii útvortis eg innvortis", og úr Grímsnesinn er skTÍfa?) um sama lejti, eí)a hinn 20. þ. m.: „Hjefean er allt gott aþ frjetta; veíiuráttan hin bezta, og fjárklá"í)inn almennt á fórum í þessari sveit, svo jeg vona, at) sú von rœtist, a? Grímsnesib veríli ekki ómorkilegt í þessu mikla klá&amált, þegar fram iíí>a stundir*. Fjárkláðamálið nndir Eyjafjöllnm. (Niíuirlag). Eptir þetta var til fundar genglb, og setti herra stiptamtma?)- ur hann úti fyrir þinghellisdyrum; „flutti hann þar langa rœtu, og lýsti í henni viturlega þeim skahlegu afleibingum, sem missir saub- fjár orsakabi bœndum, og endabi me& því, ab hann vildi veita Ey- fellingum frest til hausts komandi, en ah þeir þá mótstöSulaust böh- u&u allt þa& fje, sem lifa ætti veturinn yfir". En fundarmenn kváb- ust allir í einu hljóöi eigi vilja ba&a heilbrigt fje. Sýslumafeur baub þá, aíi ef einhver vildi ba&a, skyldi hann standa hih efra vih göt- una, en hinir fyrir ne&an hana; en þessu bobi yildi enginn hlj'&a, og varb nokkurt þrátt út úr þessu milli sýslumanns og bœnda. A me&an á þessu stúb, átti herra stiptamtma&ur tal viö alþingismann Rangæinga, sem staddur var á fundinum, og sýslunefndarmann hreppst. S. Arnason, og nokkra fleiri af fundarmönnum. Varí> þá sá end- irinn á, aí> hve nær sem sýkin kœmi upp í hreppnum, þá væru all- ir skyldir a& ba&a, e&a skera ni&ur ab ö&rum kosti; en allt svo lengi sýkin ekki kœmi í ljós, yrbu engar ba&anir e&a lækningar vi& hafbar, og var þetta samþykkt af öllum, og svo fundi slitib. „Kvaddi síban fjöldi bœnda herra stiptamtmanninn, og skildu vi& hann meí) kær- leika". Ritstjórar: J. Hjaltalín og II. Kr. Friðriltsson. Preutaíiur í prentsml&ju íslands, hjá E. J> ú r'b arsjyn i.

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.