Hirðir - 02.06.1860, Page 1

Hirðir - 02.06.1860, Page 1
«.-10. blaí). HIRÐIR. 3. árgangur. 2. júní 1860. Brjef frá stiptamtmanninum til sýslumannanna í suðurumdœminu, dag- sett 27. d. aprílm. 1860. Nefnd sú, sem skipuí) er í fjárkláftamálinu, hefur í því skyni, a?) af styra þeirri óreglu meb fjárflutninga sveita og sýslna á milli, seni margir liafa kvartab yfir ab œttu sjer stab hjer í snburamtinu, þar sein klábaveikin hefur gengib af) undanförnu, gjört eptirfylgjandi uppástungur: 1. Allur flutningur á fje, sýslu ur sýslu, sveit úr sveit, og bœ frá bœ, skulu fyrst um sinn vera bannabur í suburamtinu nema meb þessnm skilyrbum: a, Sá, sem flytur eba soekir fjeb, skal hafa Iæknisskýrteini fyrir, ab þab sje heilbrigt, og hafi verib þab í hálft ár. b, Hann skal skyldur ab sýna skýrteini þetta umsjónarmanni á þeim stab, hvert fjeb er rekib, og má sá umsjónarmabur hepta fjeb, ef þessa er synjab. 2. Ekkert fje má flytja úr Skaptafellssýslu inn í Rangárvallasýslu eba annarstabar inn í suburamtib, nema meb framangreindu skil- yrbi, og jafnframt skal eigandinn skyldur til, ab láta baba Ijeb, eins og veikt væri. 3. Ekkert fje má flytja úr vestur- eba norburamtinu inn f subur- amtib, nema þab strax sje babab og sett undir læknislega um- sjón, þegar þangab er komib. 4. Sleppi klábaveik kind í abra sveit eba f afbœjarfje, skal taka liana tafarlaust í lækningu á eigandans kostnab, og er sá bóndi, í hvers fje kindin kemur, skyldur ab hafa Iiana í varbhaldi, þang- ab til hún er læknub. 5. Sleppi fje úr hinum ömtnnum inn í suburamtib, skal farib meb þab samkvæmt þeim hjergildandi fjárlækningareglum, skilja þab frá öbru fje, og baba þab á eigandanna kostnab. 6. Alls konar óþrifaklábi, sem svo er kailabur, skal vera undir allri hinni sömu mebferb hjer í suburamtinu, sem vib er höfb um klába yfir höfub. 9-10

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.