Hirðir - 02.06.1860, Síða 15

Hirðir - 02.06.1860, Síða 15
79 sannleikann, er hann trúir betur slíkum sögum úvandabra manna en opinberum skýrslum, bæbi umsjónarmannanna og dýralækn- anna. Eins og nú er komiÖ, má þab vcra hverjum manni í augum uppi, ab málþettaer frá niburskurbarmannanna hálfu gjört ab kapps- máli og hatursmáli, og þab meb slíkum ákafa, ogjafnvel varmennsku, ab vart munu dœmi til finnast. Skýrslur þær, ervjer höfum fengib nálega frá hverjum bce hjer í þessum svoköllubu klábasýslum, og prentabar eru í Hirbi, 5. og 6., og 7.—8. blabi, bera þab meb sjer, ab aldrei hefur hjer á Suburlandi, ab tiltölu farizt jafnfátt fje, sem í vetur, því ab svo má nærri kalla, ab fjeb haldi tölu sinni frá því í haust. Fje þetta er auk þess^ svo vel útlítandi, ab aldrei mun fjárstofninn hafa verib vænni og lausari vib alls konar veikindi, en hann er nú í þeim sveitum, þar sem lækningarnar hafa verib um hönd hafbar. Hver sá, sem meb nokkurri sannleiksást les fjárlækn- ingasöguna, eins og hún hefur gengib nú í 3 ár, honum má renna til rifja þrákelkni sú og samvizkuleysi þab, sem niburskurbarflokk- urinn beitir í þessu máli. Flokkur þessi mætti fyrir löngu vera bú- inn ab sjá þab, ab hann berst meb ofsa, ósannindum og ofbeldi gegn allra landa reynslu, skeytingarlaus um velferb fósturjarbar sinn- ar. Eigi ab eins klábinn, heldur og öll fjárveikindi, er ab minnka ár frá ári, og er nú svo gjörsamlega upprœttur í heilum sveitum, ab eigi verbur þar fundin klábabóla, þótt Ieitab sje meb logandi Ijósi; en þó ganga œsingarnar og ósannindasögurnar enn þá fjöllunum hærra, og þab af þeim mönnum, sein meb eigin auguin gætu sann- fœrzt um sannleikann, ef þeir sjálfir vildu; en hinn góba vilja vant- ar, og menn sjá eba fylgja eigi öbru, en sínum eigin hugþótta, sín- um ímyndunum og sinni sjervizku og hleypidómum. t>ab er þó liverjum manni aubskilib, ab drepsótt sú, sem köllub er, eigi má vera fjarska-hættuleg á fje, sein húsalaust og heyjalaust gengur úti allan veturinn, og lifir þó góbu lífi, og þó hefur þetta átt sjer stab á Vogsósuin. þar hefur verib klábi allan veturinn, og þab einhver hinn mesti, sem fundizt hefur hjer sunnanlands þennan vetur, og þó gengur fjeb, er sökum húsaleysis eigi hefur orbib babab í vetur, vel fram. Skýrari vott en þetta móti ölium skröksögum um sunnlenzka drepklábann mun varla meb þurfa fyrir þá, sem nokkrum sannleika vilja taka, og þó er þab ab kenna trassaskap einstakra nianna, og hirbuleysi prestsins á Vogsósum, ab þessi klábavottur enn þá lifir þar, þessa prests, sem ásamt ótal öbrum klerkum hafa verib nibur- skurbarflokksins bezta stob og stytta.

x

Hirðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.