Hirðir - 30.07.1860, Page 7

Hirðir - 30.07.1860, Page 7
87 felli, til a& skoSa fjeb, og fundu þeir 5 kindur „meíi megnum kiá&a, en 10 meb nokkrum ldába; og ýmsar meb hreistri". þeir, sem rek- ib höfbu fjeb, voru Arni Bjarnason, bóndi á Stakkavík, og ísleifur Olafssou, bóndi á Hlíb. Meb brjefx dagsettu 26. dag jnnímánabar ritabi stiptamtmabur sýslumanninum í Arnessýslu til, og baub bon- nm ab rannsaka málib, og befja síban lögsókn á móti hlutabeigend- um, til ábyrgbar og xitláta, ef sýslumanni þœtti ástœba til, er málib væri prófab. þctta brjef fjekk sýslumaburinn hinn 3. dag júlímán- abar, og brá þegar vib samdœgurs og fór út í Selvog, og hóf þar daginn eptir rannsókn yfir þeim, sem rekib höfbu fjeb. Fyrir rjett- inunx skýrbi Arni Bjarnason svo frá, ab sjera þórbur iiefbi í önd- verbuni júnímánubi bebib sig ab vakta fje sitt fyrst um sinn, en eigi sumarlangt, eins og presturinn haíbi sagt, og Iiefbi prestur gefib honum í skyn, ab hann mundi geta fengib rekstrarleyfib, en eigi kvebib neitt á um þab, ab Arni skyldi halda því, til þess prestur gjörbi honuin bob; en kunnugt hafi honum verib um rekstrarbann þab, sem stipt- amtmabur hafbi álagt; og eins hafi hann fengib njósn af því, ábur en hann fór meb fjeb, ab umsjónarmenn voru skipabir yfir fjeb, og hverjir þab voru. Isleifur Olafsson játabi, ab hann hefbi lofab sjera t>órbi, ab reka fjeb subur rneb Arna, „þegar þab yrbi rekib". Ilon- um hafi og verib kunnugt um rekstrarbannib á fjenu. Hvoruguin þessara manna hafbi sjera þórbur borgab fyrirhöfn þeirra vib fjeb; en í vor hafbi hann gefib Arna 2 ær og 1 gemling, en Isleifi á meb tveimur lömbuin. Daginn eptir rannsókn þessa kvab sýslumabur þegar upp dóm yfir þessuin mönnum, og dœmdi hann Arna til ab greiba 15 rdd. í fátœkrasjób Selvogshrepps, en Isleif til ab greiba lOrdd., og svo skyldu þeir greiba í sameiningu allan málskostnab. Dómi þessnm kvábust hinir ákærbu ætla ab una; en hitt er eptir ab vita, hvort stiptamtmaburinn ætlarsjer ab una vib hann; eba hvort lionum þykir málib svo Ijóslega skýrt, ab einskis þurfi framar vib. í vorum aug- um er mál þetta næsta tortryggilegt enn; vjer skiljum alls eigi í því, ab umkomulítill bóndi einn hafi rábizt í, ab reka fjeb þvert ofan í bann stiptamtmannsins, sem honum var kunnugt, án þess hann hefbi verib hvattur til þess af öbrum; og svo þessar fjárgjafir prestsins til þeirra, einkum Isleifs, einungis fyrir loforbib, ab hjálpa Arna til, ab reka fjeb; og svo ber þennan rekstur ab, undir eins og skipunin kemur í Selvoginn til manna þeirra, sem stiptamtmabur hefur sett til ab gæta fjárins. Þetta virbist sannlega allt undarlegt, þótt eigi

x

Hirðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.