Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1865, Blaðsíða 9

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1865, Blaðsíða 9
9 og mcö honum sonur hans Adeódatus sem þá var á æskuskeiði. Nú var afráðið að hverfa heim aptur til Afríku, og var fyrst haldið suður til Óstíaborgar við mynni Tíberfljótsins, en þaðan átti að fara sjóleiðis yf- ir til Afríku, og var þegar búið að undirbúa allt undir sjóferð þessa. En þá varMonika komin nær hinuhim- neska heimkynni sínu, en hinu jarðneska. Hún þráði nú ekki heldur neitt jarðneskt framar, síðan henni veitt- ist það, er hún óskaði heitast, þá er sonur liennar lét skírast, lieldur stefndi nú öll löngun liennar til himins. í’etta lét lnin í ijósi við Ágústínus einu sinni, þá ei‘ þau stóðu bæði saman út við gluggan á húsi því, er þau höfðu í aðsetur silt í Óstíaborg. í’au liorfðu bæði með augum líkamans út yflr aldingarðinn hjá liúsinu, en með augum andans upp til liinnar himnesku para- dísar. í'á ræddi Ágústínus af mikilli andagipt um sælu liins liimneska föðurlands. Monika komst við, og mælti, eins og henni segði hugur um, að hún ætti skamt eptir ólifað: »Hvað mig snertir sonur minn, þá fær ekkcrt mér gleði framar í þessu lífl. Eg veit ekki, til hvers eg á að vera liér framar, eða til hvers eg er hér enn. l’að er að eins eitt, sem að undanförnu lieflr komið mér til að óska mér lengra lífs í þessum lieimí, það, að mér mætti auðnast að sjá þig orðinn réttrúaðan kristinn mann, áður on eg dæi. Þetta heflr guð minn veitt mér ríkuglega, svo eg sé þig nú hafna jarðneskri farsæld til að þjóna lionum. Hvað hefl eg þá hér að gjöra?« Nokkrum dögum síðar lagðist hún sóttveik. Einn dag, þá er lienni þyngdi sóttin, leið hún í ómeg- in, og vissi um tíma ekki af sér. I’egar hún raknaði við aptur, og sá sonu sína standa lijá sér, spurði hún »Hvar var eg«? tví næst mælti luin, er hún sá, aðþeir i

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.