Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1865, Blaðsíða 13

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1865, Blaðsíða 13
13 Á UNDAN ALTARISGÖNGU. Lag: Gnlbs son kallar: komil) til inín. O, skrýð þig, súl mín, skrýð þig nú, þeim skrúða’, er heitir ást og trú og auðmýkt lijartans hreina; úr liverri synda flík þér flýt, og íjötur holdsins girnda slít, sem rót er margra meina. í dag þer hefur herra sá, sem lieimsins allar nægtir á, að borði boðið sínu; en hann, sem Drottinn æðstur er, vill aplur gisting taka sér í hjartans húsi þínti; Ó, sál mín kær, nú kominn er og knýr á hjarlans dyr hjá þér þinn ástvin allru hezti; hans blíðan á þér flýttu fund og faðminn hreið með glaðri lund á mót þeim góða gesti. Við hungri sálar hætt ei er, ef heimboð Jesú þyggjum vér; því liann. er himneskt »manna1«; og engann þyrstir honum hjá; því hellu lífsins, Kristi2, frá vor strcymir svölun sanna. 1) ‘2. Mós. lti, 15. 2) 2. 17, 0.; sbr. 1. Kor. 10, 4.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.