Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1865, Blaðsíða 4

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1865, Blaðsíða 4
4 haföi gjört sör svomiklar vonir um vegna framfaralians, sökkva niöur í djúp spillingarinnar, munaðarins og van- trúarinnar. Allur lífsferill liennar, hinn seinni hluta æíinnar, er í nánu sambandi við líf þessa sonar lienn- ar og leiðir oss fyrir sjónir hið fegursta og ljósasta dæmi hinnar sönnu móðurástar. Vér verðum því líka að líta á lífsferil Ágústínusar, til þess vér getum ná- kvæmar skýrt frá æíi Moniku, móður hans. Meðan Ágústínus varbarn, liafði sú guðrækni, sem skein svo fagurt í öllu dagfari móðurinnar mjög svo hrifið hjarta lians. Hann veitti uppfræðingunni í Jesú sálulijálplega lærdómi fúsa viðtöku, og er það ineðal annars vottur um hans guðrækilega hjartalag þegar liann var barn, að einhverju sinni, þá er hann varð injög veikur, grátbændi liann móður sína um að láta skíra sig. Það var þegar búið að undirbúa allt undir hina helgu athöfn; en þá varð sveinninn aptur heill heilsu, og var því skírninni enn þá frestað; þar eð það var ætlun manna á þeim tímum, að bezt væri að gevma fullorðins aldrinum skírnarnáðina, sem mcðal lil hreins- unar frá öllum syndum. En liið guðrækilega hugarfar Ágústínusar á barnsaldri lians varð ekki varanlegt; því þegar liann eltist meir, fengu holdlegar fýsnir og á- stríður yfirráð yfir honum, og flekkuðu líf hans langan tíma. l*etta villutímabil í æfi hans byrjaði, þegar hann var á 26. aldursári. Hann var þá kominn heimapturfrá Madáraborg; hafði hann dvalið þar um hríð, til að nema bókmentir og málsnild; en bjó sig nú undir að fara til liins æðra vísindaskóla í Kartagóborg. I’egar hann var kominn til líartagóborgar, og faðir lians var dáinn, fór óiifnaður hans enn meir í vöxt, og ofan á sorg inúður- innar, yfir hinum illa lifnaði hans, bætlist nú það, að

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.