Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1865, Blaðsíða 14

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1865, Blaðsíða 14
14 Þitty Jesú, heilagt heimboð í sem hjörtuv þyrstur1 nú eg flý, og höfði mæddu mínu þar halla girnist, herra miun, sem hjartkær forðum vinur þinn, að bróðurhrjósti þínu2. Ó Jesú, ljós og lífið mitt, sem lífið gafst í dauða þitt, að hættir brotin manna, mig óverðugan aumka þú, og ásján blíðri til mín snú, svo hljóti’ eg liuggun sanna. I’ér helga sjálfum hjarta mitt, svo hús það orðið gæti þitt; æ, vel þér vist þar inni, og láttu ástar eldinn þinn svo andann verma kalda minn, að til þíns friöar finni. j\Iér taktu synda saurgun frá, lát sálu rnína og hjartað á þinn helgan dreyra drjúpa, og hjálpaðu’ aumum manni mér, að megi’ eg skrýddur, eins og ber, við blessað borð þitt krjúpa. Ó Jesú, lífsins blessað brauð, æ, bættu mína sálarnauð, svo vissa von þess eigi’ eg, 1) Sálm. 42,2. - 2) Jók. 13, 23., 25.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.