Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Side 5

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Side 5
5 sem leika sér meðan foreldrarnir sveitast fyrir fæði og lífi barnanna; imyndnm oss ekki, að vér megnm sola í andvaralcysi, fyrst Jesiis Iíristnr, fyrst postnlar hans og píslarvottarnir, fyrst svo margir stríðsmenn Gnðs, eins og Lúther, hafa vakað, að vör megum hvílast og þurfum ekkert að gjöra, fyrst þeir hafa erfrðað og sveizt til velferðar mamíanna. í Jesú Iíristi eru þvílíkir menn vorir velgjörðamenn og andlegir feður, sem hafa eins og postulinn kemst að orði (1. Cor. 4, 15) »getið oss af sér«. Mundi ekki konungssyninum þykja meiri ó- virðing en öðrum að verða ónýtur þurfamaður, sem géngi frá heimili til heimilis að beiðast beininga? En sömu minnkun gjörum vér oss, sem eigum þá feður í Jesú Krisli, sem eru konungar mannkynsins, og í and- legum skiiningi æðri en allir jarðneskir konungar. Hið allra minnsta, scm þvílíkir feður vorir geta ætlast til af oss, er það, að vér sem börn ekki ónýtum þeirra verk með hneixanlegu eptirdæmi og breytni; að, ef vér ekki viljum gefa ölmusu, þá göngum vér þó ekki út rneð þjófnum að stela; ef vér ekki viljum hugga hinn syrgj- andi, þá gjörum vér þó ekki öðrum óþarfa hjartasorg með harðýðgi, sérþótta og sífelldu nöldri og ávítum í viðbúðinni; ef vér getum ei bætt annara mannorð og drepið niður óhróðri um þá, þá sviptum vér þá ei lield- ur mannorði sínu með ástæðulausum dómum, lygum eða keskni; ef vér ekki getum létt bróður vorum erfið- leika þá, sem stöðu hans eru samfara, þá þyngjum hon- um hana ekki lieldur með of mikilli heimtufrekju og ónær- gætni. I'etta cr hið minnsta, sem þvílíkir feður gela ællast til af börnum sínum, og vei þeim börnum, sem synja feðrum sínum um þessa minnstu lilýðni; vei þjófnum og hinnm ágjarna og svikaranum, þcir kross-

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.