Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Side 6

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Side 6
6 l'esta Jesúm og pína píslarvottana á ný; Jesús gekk fá- tækur í kring og lét að síðustu lífið, til þess að kenna oss, að elska ekki þá fjársjóðu, sem mölur og rið fær grandað; píslarvottarnir gengu glaðir í dauðann og yfirgáfu allt fyrir trúna, en þessir menn kaupa sína eigin fyrirdæmingu fyrir nokkra skildinga. Vei lnnum drambláta sérgæðingi, sem allt lieimtar af öðrum, og finnur ekkert nema ófullkomlegleik í fari þeirra, en ekkert nema skínandi mannkosti hjá sjálfum sér; hann kross- festir Jesúm og líflætur pislarvottana á ný; Jesús lét lífið til þess að þjóna öðrum , því hann var ekki kom- inn til þess að láta sér þjóna, heldur lil þess að þjóna öðrum, og gefa út líf sitt til lausnargjalds fyrir marga; en þú drambsami sérgæðingur vilt láta alla þjóna þér og skeytir raunar um engann nema sjálfann þig. Vei þér munaðargjarni sælkeri, sem ekki veist af ann- ari sælu en að kitla góminn og láta eptir lioldinu; þú krossfestir Jesúm og líflætur píslarvottana á ný; Jcsús og píslarvottarnir liðu kvalir á sínu holdi og að síðustu hið kvalafyllsta líflát; en þú styltir daga þína með eptirlæli við hoklið; þeirra matur og drykkur var að gjöra Guðs vilja; en þinn Guð ermaginn, þinn matur og drykkur er ekki annar en sá, sem þénar líkama þínum til fæðu. Vei öllum, sem sleppt hafa öllu stríði við holdið og heiminn og ekki gjöra skyldur sínar nema til þess, að forðast hneisu af mönnum, eða til þess, að hafa af því einhvern veraldlegan hagnað; sá sem ekki tekur uppá sig sinn kross og fylgir Jesú eptir, hann er hans ekki verðugur (Lúk, 14, 27 ), ekki verðugur að kallast hans barn, ekki verðugur, að lifa í því félagi, sem Jesús liefir stofnað og píslarvottarnir viðhaldið með sínu blóði. Auðsýnum þá allir með voru

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.