Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Side 7

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Side 7
7 dæmi, að ver séum börn vors frelsara, að vér liötum alla lesti, ekki einungis í verkunum heldur og í hjört- unum, ekki einungis með því dæmi, sem vér gefum mönnum, heldur og í hugrenningunum, sem enginn sér nema Guð; leyfum oss enga synd, hvort sem liún er smá eða stór, og kappkostum að ganga í grandvar- leika Guðs, svo vér engan hneixlum. Svo framarlega sem vér viljum bera kristið nafn, verðum vér að varast allt lineixli, allt það sem lieimur- inn, svo vondur sem hann er, ekki getur annað en fyrirdæmt. En ef vér viljum heita börn Jesú, heita limir á hans líkama, þá verðum vér lika að gjöra meira, vér verðum að uppbyggja; vér verðum fyrst að heimta kristilegt eplirdæmi af sjálfum oss, áður en vér getum lieimtað það af öðrum. Því sérðu vaglið i auga bróður þíns, en gætir ekki að bjálkanum í auga sjálfs þín? I’egar vér gefum öðrum kristilegt eptirdæmi, þá getum vér líka heimtað hið sama af öðrum. En minnumst þess þó æfmlega, ekki til þess að lilífast við sjálfa oss, heldur til að fyrirgefa öðrum og umbera breiskleika þeirra, að vér erum hér ekki í algjörleikans landi, þar sem hneixlanir eru horfnar, heldur erum vér þar sem frelsarinn segir (Mt 18, 7.) að þær hljóti að koma; líkjumst Jesú, sem ekki kom lil að láta sér þjóna, held- ur til þess að þjóna öðrum ; þjónum þeim með góðu eptirdæmi, en verum ei harðir dómendur vorra systkyna, þá erum vér verðugir lærisveinar lians, sem enga synd drýgði sjálfur, en bað þó kvölurum sínum fyrirgefningar, af því þeir ekki vissu, hvað þeir gjörðu. Hneixlum ekki aðra, en munum þó eptir, að ómögulegt er, að hncixlanir ekki komi.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.