Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Síða 12

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Síða 12
12 Eg gekk þá til hennar og spurði því hún hefði verið að gráta í skólanum um morguninn. »Æ«, sagði hún, »þegar hún Elín var að tala um fimtudaginn kemur, þá sagði hún, að við skyklum byðja mæður okkar leyfis til að koma«. Ilenni sýndist að vökna um augun og sagði: »eg á enga móðir til að biðja leyfist'. Eg lagði hendurnar um liálsinn á henni og kissli haua. í’ó eg væri barn, fann eg að það var eitthvað lieilagt i sorg hennar. Að lítilli stundu liðinni, leit hún upp og sagði: »IIún móðursystir mín er ofur góð við mig; en þegar eg heyri litlu stúlkurnar tala um mæður sínar, þá langar mig líka lil að eiga móður, sem elskaði mig. Eg held eg nmndi aldrei styggja hana«. Mér var heitt um hjartaræturnar, því eg vissi, að eg hafði stygt móður mína og verið henni óhlýðin um morguninn. Hún sagði mér, að hún myndi ekki eptir móður sinni, þvt' hún hefði ekki verið eldri en tveggja ára, þegar hún dó. Nú var kallað á okkur til að læra, og hver settist nú við sína bók; en eg gat ekki gleymt sögunni hennar Emmu, því hún var svo raunaleg. Loksins kom fimtudagurinn, sem við höfðum hlakk- að svo mikið til, og höfðum við allar beztu skemtun hcima hjá henni Elínu. Stundum virtist mér Emma verða döpur í bragði, þó hún tæki þátt í öllum skemtunum. En hún var aldrei glaðvært barn. Eg liefi síðan ímynd- að mér, að það hafi verið missir móðurinttar og ástar hennar og umhyggju, sem gjörði liana svo stillta, jafn- vel þegar hún var að leika sér.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.