Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Page 6

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1867, Page 6
6 leggja dóm á guðs verk! Yér æltum að vegsama drottinn með auðmjúku og öruggu trúnaðartrausti og undirgefni undir hans vilja; með þolinmæði ættum vér að bíða eptir hinum fyrirheitna tíma, þá trúin verð- ur að skoðtm. Og hver er það, sem ávarpar oss með þessum orðum: «nú skilur þú ekki það sem eg gjöri«?. I'að er hann, sem dó fyrir oss og sem nú lifir fyrir oss. Æ, vor blessaði frelsari! Í’ú gjörir margt og mikið, sem vér í blindni vorri helzt vildum, að væri ógjört; en hér eptir viljum vér fulikomlega trúa því og.treysta, að allt, sem þú lætur oss að höndum bera, að jafnvel hin þyngsta byrði, sem þér þóknast að leggja oss á herðar, er vottur um þína eilífu og óendanlegu elsku. Ilinu megin grafarinnar verður það svnt og opinberað, að það var allt nauðsynlegt og að ekkert minna og ekk- ert annað hefði verið einhlítt. 5. Vor himneski faðir vegsamast. Minnstu þessara Jesú orða hjá Jóhannesi 15, 8: »Með því vegsamast faðir minn, að þér berið mikinn ávöxt«. I’egar þú hugsar um guðs óendanlegu elsku, kem- ur þér þá ekki til hugar, hvernig þú eigir að sýna honum þakklæti þitt, sem hefir gjört svo vel til þín? Æ, vér getum ekki endurgoldið hans velgjörninga, og vor beztu verk geta eins lítið aukið hans dýrð, eins og einn valnsdropi getur aukið hinn mikla veraldarsjó. Hversu dásamleg er þá sú hugsun, að hann, sem elskar auðmjúkan og sundurkraminn anda, fyrirlítur ekki mitt veika og ófullkomna bænarkvak, né þá lofsönga, sem leita upp til hans úr djúpi sálar minnar; því að »með því vegsamast faðir minn, að þér berið mikinn ávöxt». Kristni maðurl Ber þú ávöxt í víngarði drottins?

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.