Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1867, Blaðsíða 6

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1867, Blaðsíða 6
6 ntan á. Síðan gekk hann út að glngganum og mœlti t liljóði: »Himneski faðir, látlu hlessun þína vera yfir þessum smágjöfum, og hjálpaðu mér, þínum aldraða þjóni, um liálfmissirið, sem kemur». Og á meðan hann haðst fyrir, söng þrösturinn: «Hver sem Ijúfan Guð lætur ráða», og þorpið og engið og liin hávöxnu tre blöstu þarna við sólskininu, og söngur þrastarins kom eins og úr skýjunum, og skóla- kennarinn varð glaður í skapi; áhyggju lians var svipt af honum og varpað upp á Guð; hann fann allabless- un morgunstundarinnar og barnleg glaðværð skein í andliti lians. l’egar tími var kominn til að gegna skylduverkum hans, tók hann hina stóru ryðguðu lyklakippu niður af veggnum, og gekk með alvörugefni, en þó í glöðu bragði, yfir kirkjugarðinn, fram lijá liúsi prestsins og að kirkj- unni. Ivlukknahljómurinn kvað við í gegnum helgidags- þögnina, þorpsbúar komu í smáhópum eptir strætinu, en hændur um stígana, er láu yfir akrana, og litlu hörnin með handfyllar sínar af blómstrum, sem þau tyndu á leiðinni; því menn gengu með alvörugefni og hægt til kirkjunnar í Bernsdorf. I*egar menn höfðu tekið sæti í stólunum, settist skólakennarinn við organ- ið og lék fagran inngang til dýrðar Drottni. Aldrei liafði hann leikið eins fagurt. Hann lók aðalefnið úr söng þrastarins, sem hafði hrifið hjarta hans, og radd- irnar bárust eptir hvelflngu kirkjunnar, ýmist eins og sterkar sjávaröldur, eða eins og sætur og skær barna- róniur. Allur skógurinn í kringum kirkjuna virtist að anda lofgjörð í gegnum hin fersku hlaktandi lauf sín, og lækjarniðurinn tók lágum róm undir, og gleðin skcin af augum margra í söfnuðinum; og þegar loksins

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.