Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1867, Side 15

Kristileg smárit handa Íslendingum - 04.01.1867, Side 15
15 brecht Friedefeld; ef Drottinn tekur af manni, þá getur bann líka gefið aptur!» Skólakennarinn þreif nú annað bréíið og las — »Hvað, bvað?« stamaði hann, og skipti litum, »æðsti organsleikari, fjögur hundruð krónur í tekjur! Eg, gamli Lebrecht Friedefeld; Eg, að leika á liið dýrðlega organ dómkirkjunnar, að fara um það fingrunum, og framleiða af því himneskar raddir?« «Víst er það svo, en lesið þér lengra, trúlyndi gamli, guðhræddi maður. Það er eitt bréfið enn». Friedefeld tók það, fletti því upp með skjálfandi liöndum; liann las, augu lians tlóðu í tárum, hann leit upp, og gat varla komið upp orði. *■ íJað er ofmikið — ofmikil gæzka, faðir minn, við þitt syndug't barn! Drott- inn minn, er það mögulegt •— hvernig á eg að trúa því, að eg — gamli skólakennarinn í þorpinu, eigi að verða skólasljóri í höfuðborginni, og fá átta lmndruð krónur á ári. Eg aumingja skólakennarinn. Nei, það er draum- ur. Hugsanir mínar eru orðnar ruglaðar». t'að er enginn draumur, þér eruð glaðvakandi, minn kæri skólastjóri og æðsti organsleikari. l*ér eruð glað- vakandi, og hafið það svart á hvítu í höndunum ; þvi þér munuð hafa tekið eptir, að þessi skjöl eru gefiu út og undirrituð af stjórninni, og lítið þér á, þarna er nafnið yðar. Nú megið þér vera glaður, Guð hefir sett yður í þá stöðu, að þér getið gjört mikið tii dýrðar lians nafni ? «Lof sé Guði! Lofaðu Drottinn, sálamín». Eptir stundarþögn bætti skólakennarinn við: *<Leyíið mér að spyrja að einu. Hvernig hefi eg verðskuldað þetta í minni lítilfjörlegu stöðú?» <iMunið eptir dæmisögu Drottins, sem skrifuð stend- ur hjá Matiheusi í 25. kapítula, 14.—30. versi: «Vel befir þú gjört, þú góði og trúlyndi þjón, þú varst trúr yiir litlu, eg mun selja þig yfir mikið, gakk inn í fögn- uð herra þins». *En þér, herra minn, hver ernð þér?» «Eg er maður, sein fór út að leita, en Guð hefir stýrt svo göngu minni, að eg hefi fundið. Eg er bisk- upWeilert úr höfuðborginni. Skólinn þurfti á forstöðu-

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.