Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1869, Blaðsíða 14

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1869, Blaðsíða 14
14 STÍFLÁN, SEM EIGI STÓÐST STRAUMINN. í á nokkurri höfíiu verli) hlaíiDar margar stíflur, og voru nokkr- ar mílur milli þeirra; var þab gjört til þess ab vatnsmillum mœtti koma vih þar som stíflurnar voru. Einhverju sinni kom fjarskaieg rigning, svo ab áin bdlgnabi npp, og straumurinn varb svo þuugur í henni, ab hann brant efstu stífluna; en þá er hún var farin, júkst strauinnum slíkt afl, aþ þegar hann kom mob flugforb ab næstu stíflunui, reif hann liana uibur í sama vetfángi; og á sama hátt fór um hinar nebri stíflnruar. liefbi efsta stíflan hald- ib, þá hefbu hinar verib nógu sterkar til þess ab veita straumn- um mótstóba, og engin þeirra hefbi haggazt hib minnsta. fiannig er og ástatt mob lýgina og abrar syndir. Getír þú gætt þín fj’rir hinni fyrstu lygi, þá fær hin næsfa okkort vald yflr þhr. Ef þú eigi ort óhlýbinn í fyrsta skipti, muntu aldrei verba ó- hlýbinn. Ef þú aldrei lætur hib fyrsta ijóta oib sieppa þer af vör- nm, mun aldrei hib anuab komast út fyrir varir þínar. þab or upphaf allrar óhamingju ab láta eptir hinni fyrstu tiltoigingu til hins illa. Ef ab fyrsta stíflan er brotin, þá or hætt vib aþ syndsamlegar ástríbur og illar tiltoigingar ribji ser áfram eins óg áin, og ribji um öllnm 6tíflum, er fyrir þær verþa settar oghríll þær meb sór. Einhverju sinni kom 15 ára gamall unglingur til Philadolphiu (Bræbraborgar), og komst þar í búb til kaupmanns nokkurs. Ilann hegbabi ser lengi mjög vel, var trúr húsbónda sínum og ávann sör ást hans; húsbóndi hans trúbi honum því fyrir mörgu, er varbabi hann mikiu. Eiriu sinni kom unglingur þessi, sem hiit James, inn í búb ungs manus, er var kunningi hans. Mabur þessi bauí) honum vín í einu staupi; James hrillti vib því, þábi þab samt ab lokum, og drakk. Næsta dag kom þossi ungi mabur í búbina tii Jamesar, og stób þá svo á, ab húsbóndi hans var cigi vibstaddur. James hugsabi mob ser, ab sör bæri ab sýna þessum unga manni sömu kurteysi og hann liefbi sýnt sör daginn ábur, og gefa honum aptur vín í einu staupi. En hann gleymdi ab ganga vol frá krariarium í víntunnunni, og tók húsbóndi lians eptirþví, er hanu kom lioim apt- ur og sagbi: „Hetir þú, Jarnos, farib í víntunnuua0 ? Jamesi varb bilt vlb, hann vissi ekki hvort hanu skyldi kvebajá oba nei vib því, on sagbi 6amt ab lokum : „Nei“. Ilúsbóndi hans leit til hans, og ef- abist um ab haun segbi ser satt, on talabi ei frokar um þab. Dag-

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.