Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1869, Blaðsíða 16

Kristileg smárit handa Íslendingum - 02.01.1869, Blaðsíða 16
16 lokslns ót í svik, til þess aíi hyija þjófnaíinn. Allt þetta óguíiega atbæíl spratt af fyrstu lýginnt. LiefÍJi James sneitt bjá henni, þá heflii hann komizt hjá öllu því, sem af henui spratt. Skeí) getur, aþ hann hað hngsaþ meb sér, ab hann skyldi ab eins ijúga einu sinni, og svo ekki optar; en þab er ertltt ab stöþva rás sína á syndar- iunar vegi. Ohultast er aldrei aí> stíga fæti sinum á þenna veg, en hafi maímr gjört þaþ, aí> snúa þá aptur þegar. En er þá nokk- urt ráí) til þess, aí> maílur getl stöþvaí) 6ig á hinum hála vegi ? Er nokkur stífia til, er geti stöþvat) straum hinua uppæstu ástriþa. Jú, lesari minn, eitt ráb er tii ab stöbva þig; ciu stifla er til, er sagt getur vib strauminn: hingab og ekki lengra, her skulu háöldur þinar brotna (Jobsb. 38, 10. 11). þessi stífla er trúin á Jesú, frelsara vorn, því hann frelsar sitt fólk af þess syndum (Math. 1. 31). Hrópa þú til hans oius og Davib: „Drottinn or mitt bjarg, mitt vígi, minn frolsari, minn gnb, minn kastali, í hvern eg fiý, minn skjöldur, og horn tníns hjálpræbis, mitt hæli. þaun vegsamiega Drottinn ákallabi eg og frelsabist af hendi minna óvina“. Dav. 6álm. 18. 2—3. Hver sá, sem hetir Játaí) synd sína fyrir þossum Drottni, hann fær fyrirgefn- ingu syndauna hjá honnm, og um leib afi til þess nb veita freisting- unum vibuám. (Dav. sálm. 32, 5. 1 Joh. 1. ö). Vegur sá, er James fór, leiddi hann til tímaniegrar eymdar og óhamingju, og — hafl hauu ekkl í díflissuuni leitab nábar hjá Jesú, iausnara vorum, og fundib hana,— til eilífra kvala. því aí) hlutfall lýginnar er í dýki því, sem logar af eldi og brennisteini (Opinbor. b*. 21, 8). J>ú ert má ske á ktnum samn vegi; snúbu vií) í dag. „Leitib Drottins meban hann er ab finna! Kallib á hann meban bann er uálægur! Hiun ógub- legi láti af sinni breytui og illvirkinn af sinnl hugsan, og snúl ser til Drottins, þá mun hann miskuna honum, og tii vors gubs, þvi hann er fús á aí) fyrirgefa". (Esaíae 55, 6—7). Kostar 4 sk. I prentsmiöju tslands 1869. E. Þórðarson.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.