Heilbrigðistíðindi - 01.09.1872, Side 12

Heilbrigðistíðindi - 01.09.1872, Side 12
76 og má það með sanni segja, að hann hefur eigi tekið of djúpt í árinni. En það er eigi einungis innkuls eða líkar orsakir, sem geta orðið hættulegar fyrir lífið, heldur má hið sama segja um ótal aðrar sjúkdómaorsakir, og þó er það vanalegt viðkvæði bæði hjer á landi og erlendis, að sjúklingar segja, er menn spyrja þá, hvað að þeim gangi: «Það er ekki annað en dálítið inn- kuis, sem batnar af sjálfu sjer. Jeg ætla að láta náttúruna ráða. Jeg fer ekki að taka neitt lyfjasuil við þeim. Náttúr- an er hinn bezti læknir», o. s. frv. Jeg hygg, að ef menn sæju það ljóslega, hve margir hafa orðið heilsuiausir eða lagzt í dauðiegan sjúkdóm, sökum þess að þeir hafa vanrækt, að leita sjer læknishjálpar í tíma, þá mundi mönnum blöskra, og menn mundu þá sjá, að gamli Hufeland hefði getað sagt, að jafnvel hin lítilfjöriegasta sjúk- dómsorsök hefði lagt 100 sinnum fleiri í gröfina en pestin sjálf. Jeg held það megi sjá dæmin til þess hjer á Islandi, hvernig menn liggja eigi að eins dögum, heldur vikum saman, áður en menn leita sjer iæknishjálpar, og það er mjög sorg- legt, er menn af misskildum ritum spanast upp í siíku, enda eru afleiðingarnar opt hinar sorglegustu bæði fyrir þá, er fyrir verða, og eins þá, er að þeim standa. í*að er opt sárgræti- legt fyrir lækuinn, að sjá, hvernig menn hafa vanrækt að leita hjálpar hans í tíma, og að hann er fyrst tilkallaður, er við ekkert verður ráðið, og fær hann þá opt skuidina fyrir það, er bæði sjúklingurinn sjálfur og þeir, sem að honum standa, eru skuld í. |>á er það og ein villa, er fram hefur komið við þær skoð- anir, sem byggðar eru á náttúru-hjálpinni, að sumir eru orðnir eins og hræddir við alla lyfjabrúkun, sem þeir álíta eigi að eins óþarfa, heidur og jafnvel sem nokkurs konar'eitur, því að það er búið að koma því inn í hugskotssjónir allmargra óvitra manna, að allopathisku lyfin sjeu nokkurs konar eitur. Þá er það og eigi alilítið tímabærri læknishjálp til fyrir- stöðu, að mönnum þykja lyfin svo dýr, og þá gleyma menn

x

Heilbrigðistíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðistíðindi
https://timarit.is/publication/94

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.