Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Side 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Side 14
14 af sjálfu sjer, og síðan verið hitað þar til er lá við suðu. Saman- setning þeirrar ösku set jeg hjer i töflu, og til samanburðar sam- ansetningu á matarsaltslausri skyrösku og ösku hvíta efnisins úr krukkunni nr. i, þegar leirjörð, járnsýringur og sandur er ekki talið i henni (sjá töflu III.): Tafla III. Rannsókn á ösku úr : Ostefniúr mjólk, sem súrnað hefir af sjálfri sjer. j íslenzku skyri matarsaltslausu. hvíta efninu í krukkunni nr. 1, að fráskildum leir og sandi. Fosforsýra 5704 °/o 4405 % 59.52 7o Kalk 29,07 19,10 39.36 Magnesía 2,44 3,l8 0,29 Kalí 14,34 22,46 0,18 Natron 6,76 0,20 0,23 Járnsýringur .... — 0,17 — Brennisteinssýra . . . 0,10 9-94 0,42 Kísilsýra 0,15 0,80 — J>egar bornar eru saman þessar öskurannsóknir, verður manni ósjálfrátt að hugsa, að hvíta efnið eigi öllu fremur uppruna sinn að rekja til ostefnis úr mjólk, er súrnað hefir af sjálfri sjer, en til skyrs; því askan af osti, sem þannig er tilkominn, inniheldur hjer um bil jafnmikið af fosforsýru og hin óblandaða (leir og sandlausa) aska af hvíta efninu í krukkunni nr. i, og í báðum er fosforsýran fullur helmingur af þyngd öskunnar. Askan af ostinum inniheldur þar á móti að eins hálfu minna kalk, en óblandaða askan af hvíta efninu í krukkunni nr. 1, en aptur þess meira af magnesíu, kalí og natron. Setjum nú svo, að magnesía, kalí og natron komi fyrir sem neutr- öl fosforsúr sölt, verður þá hlutfallið milli þess, sem eftir er af fos- forsýru, og kalksins svo sem nú skal greina: Til 100 parta af fosforsýru svarar í öskunni úr : ostefni úr skyri hvíta efninu í súrri mjólk krukkunni nr. 1 Kalk 45,5 66, o 66,3 Á þessu má sjá, að askan úr osti, sem þannig er til kominn hefir tiltölulega miklu meiri sýru inni að halda en aska af skyri eða hvíta efninu í krukkunni nr. 1, en hlutfallið í skyrinu og hvíta efninu aptur hið sama milli fosforsýrunnar og kalksins. Að svo mikil fosforsýra skuli vera í ostefni úr mjólk, sem súrnar af sjálfri sjer, og eins í ostefni, sem tilbúið er með sýrugerð og hleypi, að í

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.