Ameríka - 11.02.1874, Page 5

Ameríka - 11.02.1874, Page 5
21 póstskipsferöinni 1874, er fjelag vort fást á, að Iáta eitt af skipum sínum koma við á íslandi, í Keykjavík eða öðrum tryggum höfnum, íjönfmánuði næsfkomandi sumar til að taka íarþegja til N.-Ameríku — —Blichfeldt & Co. Reglur:-------„Um lcið og menn eru innskrifaðir til vestur- farar nieð línu vorri, verður að borga fyrir fram upp í far- gjaldið minnst 10 rd. fyrir hvern fullorðin og 5 rd. fyr- ir börn á milli 1 og 14 ára, en ekkert fyrir börn á 1. ári. Pareð vjer endurborgum þetta innskriptargjald öll- um þeim, sem sökum virkilegra, sannaðra forfalla ekki geta farið með hinni ákveðnu skipssferð, er öllum þeim, er ekki bregðast af ásettningi, hættulaust að borga þetta litla fyrir fram. Og með því vjer ábyrgjumst þeim far vcst- ur, sem innskrifaðir eru, við því verði er gildir þá er ferðin byrjar, er cngin ástæða til að draga að innnskrif- ast--------“. Blichfeldt & Co. Af þessu vonuin vjer, að menn geti sjeð, að agent Norsku línunnar hefir eigi tekið upp hjá sjer, að krefjast innskriptargjaldsins og heimtar að eins það minnsta er hann má, eins oglíka, að það er Norska fjelagið, en hann ekki, sem er borgunarmaður fyrir þvf, ef til baka skal borgast, þar sera hann gefur kvittanirnar út í umboði fjelagsins. í*eir sem ekki hafa fulllokið fargjaldinu áður og feng- ið reglulegt farbrjef, verða að gjöra það í seinastalagi undireins og skipið kemur og fá þá regluleg farbrjef til hvers þess staðar í Norður-Ameríku er þeir óslca. Skip Norsku línunnar eru þessi: 1. „kong Sverre“ 3,500 tons, 2. '„II a r a 1 H a a f a g- e r“ 2,650 tons, 3. „S t. 0 1 a f“ 2,500 tons, 4. „Pet- er Jebsen 1,800 tons, og 5. „II a k o n Adal- s t e e n“ 1,600 tons og ganga þau með 14 daga fresti milli Cristiania og Ne w-Y o r k frá apríl til okt<5- ber árlega. A leiðinni fá farþegjarnir frían kost þannig: Morgunverður kl. 8: kaffi, sikur, nýtt brauð eð keks með smjöri, eða grjónagraut með sýrópi. Miðdagsverður kl. 1: kjöl og kjötsúpu með jaröepl- um, eða baunir með lleski, eða kjöti, fisk (klipp- salt eða

x

Ameríka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.