Alþýðublaðið - 06.03.1960, Page 12

Alþýðublaðið - 06.03.1960, Page 12
 eð2££ MEISTARI HARM- LEIKSINS: Euripides (480—406 f. Kr.) fæddist, þeg- ar Grikkir sigruðu Xerxes Persakóng í sjóorustunni við Salamis. 25 ára gamall hætti hann að mála og tók að skrifa harmleiki. Hann var mannfælinn og byltinga sinnaður og skrifaði marga af harmleikjum sínum (Or- estes, Medea, Eiectra) í helli — þaðan sem var útsýn til hafs. 72 ára gamall fór hann í reiði burt frá Aþenu. Hon um var tekið með kostum og kynjum af Makedóníukon- ungi og við hirð hans skrif- aði hann sitt síðasta verk „Eugenía í Aulis“ og dó einu og hálfu ári síðar. (Næst: Hver var Eugenía?) -o- Hjálp í viðlögum. -o- P R A N S sér færi á að lauma senditækinu út úr vél- inni. Sko, nú þarf aðeins að ýta vel á svo sem tvisvar sinn um og þá fellur tækið niður í gilið og þá getur Moss reynt að ná því aftur . . . En rétt þegar Frans er að ýta tækinu síðustu veltuna, kemur Moss æðandi, „Þrællinn!“ öskrar hann, „Értu að reyna að eyði- leggja verkið? Þér skal ekki verða kápan úr því klæðinu. Héran færðu launin, sem þú átt skilið“. Hann skýtur þeg- ar í stað þrem skotum úr byss unni. Frans fellur aftur fyrir sig, missir jafnvægið og dett- ur ofan í gilið. Þetta eru enda lokin . . . ! Fyrir neðan gín hyldýpið og með braki og brestum fellur Frans niður í botn gilsins. En sjálfur verð- ur liann einskis var: hann er meðvitundarlaus. ★# ★#★$■★#★#★#★?★#★#★#*$*$★?*?* - Coparihaaert HJS4* fi&illiMJIiDMIÐ — Mamma, þú hefðir aldrei átt að UKitHnAECillK senda mig, eftir makkarónum! •— Ég er búin að uppgötva, að viktin sýnir 200 gröiíuuum of mikið. HEÍLABRJÓTUR: Fjarlægöin frá rúmi Jóns tii rafmagnsrofans við svefn herbergisdyrnar er 3,40 m. Jón er sjá’fur 1,78 m. á hæð og rofinn or 1,60 m. frá gólfi — Hvernig getur Jón, án nokkurra h jálparmeðala, •— slökkt Ijósið með rofanum og verið kominn í rúmið aftur, áður en dimmt er orðið í svefnherberginu? Lausn í dagbók á 14. síðu. 12 6. marz 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.