Alþýðublaðið - 06.03.1960, Side 15

Alþýðublaðið - 06.03.1960, Side 15
 núna, hvað hún heldur fast um hálsinn á Drake og hvern- ig hún hrýstir sér að honum .. Það er kannske í samræmi við hana Jill bína, elskan?“ Guy leit þangað, sem hún benti. Hann langaði ekki til þess, en hann gat ekki annað og hann sá að það var rétt. Jill þrýsti sér að Drake, hvernig gat hann líka vitað að þetta væri aðeins sýning fyrir hann? Þegar dansinn var á enda, sagði hann við Gwen: „Viltu hafa mig afsakaðan, ég ætla að dansa við JilL Bíddu eftir mér, sagði hann við Gwen. hann beið ekki eftir svari, heldur gekk beint til Jill og Drake. „Jill, ég vil fá að dansa við þ:g“, sagði hann ákveðinn. Hún leit kuldalega á hann. „Því miður, ég er búin að lofa öllum dönsum í kvöld“. Hann ók um úlnlið hennar. „Jill, ég skal dansa við þig! Mér er alveg sama“. sagði hann fruntalega. „'Slepptu mér!“ kallaði hún. „Hvernig dirfist þú Guv! Ég myndi ekki dansa við þig þó þú værir eini maðurinn í heim inum“. „Af hveriu ertu að hugsa um hana, Guy“, sagði kaldr- analeg rödd við hlið þeirra, — rödd Gwen. ..Er þáð ekki auð- séð að hún vili vera í friði með viðhaldinu sínu!“ Guy leit:, grimmdarlega á hána. „Það er lýgi!“ þrumaði hann. ..Lýg'?“ spurði hún hæðn- iselga. ..Snurðu hana hvort það sé lýei! Spúrðu hana hver borgi fvrir lúxusíbúðina henn ar ,hver hafi kevnt kiólinn, sem hún er í. Auðvit.að heldur hann henni troni“. Hún leit á Jill heimtaði frekiulega. — „Borgar hann ekkí allt? Get- ið bér neitað því?“ Þögn’n var brungin illum öflum. .Tíll náfölnaði og hún sá sársaukann í augum Guy. Fn Drake kom henni til hiálnar. Hann !eit á Jill og hlé. . T’pð r.r skrítið finnst bér ekkí .T’ll? ,Ég verð að iáta það að bett.a er heiður fvrir mig! Eigum við að segia beim sann leíkann? Að frænd' binr\ í Ástrob'u rp Háinn og hafi látið þér fó eftir“. Qwpn þié reiðileg.a. ..Held- urðu rð við trihim bessu!“ Drake vgldi sig og nú brosti hann ekki lenffur: „Ég held það. Oo ég vona að bú biðiir ungfrú Oooner afsökUnar. Það sýnir aðeinc bve k'tið bú bekk ir hana. be++a væri hlægilegt, ef bað væri ekki svona móðg- andi“. „Þegar hún sagði mér betta í triúofunarboðinu vkkar. — sagði é« b°nni að fá sér íþúð og érr skni'Ti kvnnq hana fvrir heldro félki “ Hann gíotti hæðnislega. „Kannski er beð { eina skint ið, sem ég hef ekki ætlast ne tt illt fyrir með fagra unga stúlku!“ ■ Gwen trúði þessu ekki. Hún leit reiðilega á Guy. „Trúi'r þú þessum þvættingi?“ æpti hún. vilja“, sagði hún og hló við. En Guy leit ekki á Gwen. Hann starði á Ji'll. „Trúir þú þessu, Guy?“ end urtók Gwen. „Já,“ sagði hann lágt. „Og ég bið yður innilega afsökun- ar á því að ég skyldi ónáða yður, ungfrú Cooper.“ „Þakka yður fyrir.“ Andlit Jill var náfölt, en gleðin söng í brjósti hennar. Guy trúði henni! „Elsku ástin mín, ég þakka Þér,“ hvíslaði hún með sjálfri sér. „Við skulum dansa Jill,“ sagði Drake og þau dönsuðu af stað. Ekkert þeirra haf,ði veitt því eftirtekt, að Cicely heyrði allt, sem fram fór. „Þú slappst vel,“ sagði Drake við Jill. Maysie Grieg: „Já,“ hvíslaði hún. „Og þó — það er hræðilegt að ljúga.“ Hann glotti. „Fyrst þú vi'lt ek'ki ljúga 'þá skaltu bara við- urkenna að ég borgi allt.“ „En hvað segði fólk þá?“ stundi hún. „Ég vildi að það væri satt, sem fólk myndi ségja!“ „Nei', það myndirðu ekki man eftir yður. Og nú verð „Þú hefúr gert þetta allt til að aðskilja Guy og Gwen og ef þau héldu það væri allt til einskis,“ rödd hannar skalf, „væru allar þínar áætlanjr búnaf að vera!“ Hann dró hana fast að sér. „Ég held mér væri' sama, ef ég hefði þig.“ Hún reyndi að ýta honum frá sér. „Della!“ Rödd hennar var há og skræk. „Þú ert að gera að gamni iþínu Drake.“ Hann brosti líka, einkenni- lega skökku brosi. „Við sjá- um nú til. Þó ég geri' venju- leka ekki þannig að gamni mínu við litlar sætar stúlkur eins og þig.“ 7. Cicely var á leiðinni í snyrtiherbergi kvenna, þegar hún mætti Rick Anderson. Hann kinkaði kolli og hefði gengi’ð framihjá henni ef hún hefði ekki tekið um hönd hans. „Hvað er þetta herra An- derson, munið þér ekki eftir mér? Það hljótið iþér þó að gera! Við hittumst á dansleik í Tunglski'ns danshöllinni sama kvöldið og herra Cliff- ord hitti Jill.“ Vitanlega mundi Rick eftir henni. En það var ekki' þægi- leg endurminning! Hann leit í kringum sig til að vita, hvort einhver vina hans hefði' veitt þessu eftirtekt. Cicely var allt of mikið máluð og í alltof flegnum kjól til að líta vel út. Hún bar ekki föt jafn vel og Jitl og hafði ekki' hennar góða smekk. Jill leit alltaf vel út. „Ó, jú,“tautaði hann-. „Ég man eftir yður. O gnú verð ég að biðja yður um að hafa mig afsakaðan ...“ Augu Cicely kipruðust sam an. Svo hann hlét að hann g-æti' komið svona fram við hana. „Ætlið þér ekki að dansa við mig herra Ander- son? Ég minnist þess að yður þótti einu sinni gott-að dansa vi'ð mig!“ Hún leit kænsku- ✓ / lega á hann. „Satt að segja er ég búinn að lofa öl-lum dönsunum, ung- frú Fanshaw,“ sagði Rick vandræðalega. „Það var leitt svona snemma kvölds,“ svaraði Cice- ly hæðnislega. „En þá eitt gla-s saman, herra Anderson? Ég hefði þörf fyrir það.“ Rick létti ögn, það væri ó- eðlilegt, ef margir væru á barnum um þetta leyti. Cicely var líka fegin, að svo fáir voru á barnum, því henni ha-fði kom-ið gott ráð í hug. „Það var slæmt að Jill og Guy skyldu hætta að vera saman,“ tau-taði' hún. „Það veit ég ekki“ — svar- aði hann, „ég iheld að þau hafi 6 ékki átt of vel saman,“ Hann vildi breyta uín umræðuefni, en Cicely var ekki á því. „Mér finnst nú skrýtið að Guy skyldi ekki skrifa henni sjálfur,11 sagði hún á'kveðin. Rick kippti-st við. „Vi'ð hvað eigið þér eiginlega?“ stamaði han-n, en hann blóðroðnaði. Ci'cély y-ppti öxlum og saup á glasinu. „O, svo sem ekkert, en mér fannst það bara skrítið að Guy skyldi -biðja yður um að skrifa fyrir sig. Ég er að hugsa um að minnast á það við hann -seinna í kvöld.“ „í guðanna bænum — heyr- i'ð þér nú ...“ Rick svi-tnaði. „Ég myndi ekki minnast. á Það við Guy. Hann — hann tæki það nærri sér. Hann vill helzt ekki tala um það. Hann U Cicely hristi bleikt hárið. „Ég sé ekki að mér beri að taka tillit til hans! Ekki eftir það hvernig hann kom fram vi'ð vinkonu mína! Lofa að kvænast henni og -fá svo ann- an mann til að skrifa fyrir sig að hann væri hættur við hana. Nei, ég get ékki séð annað en að mér beri að á- télj-a hann fyri'r það!“ „Heyrið þér miff nú ungfrú Fenshaw, það megið þér ekki gera. „Það var auðséð hve skelfdur -og vandræðalegur Rick Anderson var. Guy um. „Gerið það fyrir mig að myndi aldrei fyrirgefa hon- T segja honum það ekki,“ sagði hann örvæntingarfullur. Cicely virtist hugsa m-álið vandlega. „Þér gætuð kannske fengið mi'g til að þegja,“ sagði hún og glotti. „E skil það ekki,“ muldraði hann, „hvað ...“ „Ég- sá falle-gan kjól í smá- verzlun á Fifth Avenue í gær,“ sagði hún hugsandi. ,,Ég er viss um að hann klæddi mig vel.“ Svo það var það, sem hún vi'ldi! En Rick vildi gera allt til að Guy frétti ekki um bréf- ið. „Ég vildi gjarnan kaupa hann handa yður,“ sagði hann. Einn kjó.11 gæti varla kostað svo miki'ð. „Ef ég má það.“ Cicely hló glaðlega. „Hvort þér megið herra Rick Ander- son,“ sagði hún. „Ég geri mig á:nægða m-eð einn kjól í þetta sinn!“ Seinna um kvöldið var Ci- cely svo heppin að hitta Gwen eina í snyrtiherberginu. Að vísu var það ekki beinlínis heppni, því Cicely hafði fylgzt vandlega með ferðum Gwen. „Hvernig hafið þér það, ungfrú Farraday!“ sagði Ci- cely brosandi. Gwen leit kuldalega á Ci- cely, hún var viss um að hún hafði aldrei séð hana fyrr og hana langaði ekkert til að kynnast henni. „Við þekkjumst ekkert“, sagði hún. Cicely brosti. „Kannske ekki, ungfrú Farraday, en við eigum sameiginlega vini“. „Það vissi ég ekki“, svar- aði Gwen kuldalega. Cicely brosti enn. „Ekki það? En það er nú samt rétt. Ég þekkti herra Clifford vel meðan hann var með Jill Coo- per“. Gwen kipptist við. „Eruð þér að reyna að móðga mig?“ spurði hún. „Nei, ungfrú Farraday, alls ekki“, Cicely hristi ljóst hár- ið ákaft. „Mig langaði aðeins til að gera yður greiða“. Gwen leit frekjulega á hana. ,Hvernig gætuð þér hjálpað mér?“ „O, það var ekkert sér- stakt“, tautaði Cicely. „Þér voruð aðeins ekki neitt sér- lega ánægjuleg þegar herra Clifford trú'ði þeim orðum herra Merediths að hann héldi J'll ekki uppi“. Gwen stirðnaði upp. „Svo ég var ekki ánægð?“ spurði hún hvetjandi. Cicely yppti öxlum. „Ég bjóst aðeins við að yður lang- aði til að sanna það“. Gwen greip andann á loft. „Við hvað eigið þér?“ hvísl- aði hún. „Get ég sannað það? Get ég sannað það fyrir Guy?“ „Með minni hjálp“, tautaði Cicely. „Een ...“ Gwen var á verði. „Til hvers viljið þér hjálpa mér?“ Cicely brosti letilega. „Kannske ég elski ekki Jill Cooper fremur en þér Stelpa, sem svíkur vinkonu sína vegna þess eins að hún eign- ast peninga ...“ „Er það? En hvað er það, sem þér viljið? Hefnd?“ spurði Gwen. C'cely hristi höfuðið. „Það væri gott að hefna sín ... en það er ekki hægt að lifa á hefndinni“. Það varð smá þögn, svo sagði Gwen: „Ég skil. Hvað mikið?“ Cicely roðnaði, en hún! skipti ekki skapi: „Ég er fá- tæk, ungfrú Farraday, og þús- und dollarar eru miklir pen- ingar fyrir mig“. „Þúsund dollarar ... eruð þér vitlaus?“ sagði ' Gwen vantrúuð. „Jæja þá,“ sagði Cicely og virtist ætla að fara. „Fyrst þér viljið það ekki...“ „Hvað er það, sem þér vit- ið?“ spurði hún lágt. „Ég veit að Drake Mere- dith borgar allt fvrir haria“, svaraði Ccely. „Ég hef líka séð hann kyssa hana með mín- um eigin augum. í kvöld áð- ur en þau fóru hingað. -Er það nóg?“ „Haldið þér að þér getið sannfært Guy um þetta?“ heimtaði hún. Cicely brosti. „Það verður erfitt, en ég býst við því“. ÁlþýSúhla'ðið — 6. rnárz 1960

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.