Alþýðublaðið - 15.03.1960, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.03.1960, Qupperneq 1
HÉR eru þau: væntanleg- ir tengd-aforeldrar Mar- grétar prinsessu! Tengda- pabbi — Ronald Arm- strong — er þrígif-tur og er hér með frú Armstrong nr. 3, sem er 31 árs fyrr- verandi flugfreyja. Hún br því aðeins liðlega einu ári eldri en hin konungborna tilvonandi tengdadóttir! Þau vilja vissulega vera dálítið flókin, ástamálin hennar Margrétar. iwa. iíAVÍK, 14. marz. — Afli Keflavíkurbáta var allgóður í riet á laugardaginn. Voru nokk- úð margir bátar með yfir 20 tonn, en aflahæstur var Askur með 3S tonn. Afli línubóta var lakari. í gær voru netabátar á sjó og var afli ágætur. Flestir bát- anna fengu 15—-30 tonn. Afla- hæstur var Helgi Flóventsson frá Húsavík með 30 tonn. í dag eru þeir bátar, sem enn hafa ekki tekið net, í síðustu línuróðrunum. Alls róa héðan um 50 bátar. — H.G. Blaöið hefur hlerað AÐ í haust sé væntanleg skáldsaga, sem Theó- dór Friðriksson hafði nýlokið við þegar hann hann lézt fyrir nokkr- um árum. SAMKOMULAG náðist í deilunni í Vestmanna- eyjum síðdegis. á sunnu- dag og var þá aflýst verk falli því, er koma átti til framkvæmda aðfaranótt mánudags. — Tilgangur vinnudeilunnar var sá, að i fá breytingu á fiskverðinu. Samið var þó um óbreytt fiskverð, ?n breytingu á bátakjarasamningum til samræmis við Faxaflóa- samninga. Hafa kommún- istar ekki treyst sér til þess að láta koma til verk íalls um fiskverðið. Framhald á 3. síðu. „Drottning vík- inganna“ kom hér við í fyrradag. ENGIR brezkir togarar^ eru nú innan íslenzku fiskveiðilögsögunnar. — Lokið er ejð sinni, ef til vill að fullu og öllu, 1% árs ólöglegum veiðum þeirra við ísland. Klukk- an 12 síðastliðna nótt hafði ‘ „verndarsvæðum“ herskipanna verið lokað og brezku togararnir sigldu á brott frá íslands miðum. Þeir munu ekki koma aftur, fyrr en að Genfarfundinum loknum, — kannski. Félag brezkria togaraeigenda tilkynnti í gær, að allir brezkir togarár myndu hverfa af ís- landsmiðum fyrir miðnætti og myndu ekki veiða við ísland á meðan sjóréttarráðstefnan stendur yfir í Genf. Félag brezkra togaraeigenda sagði, að þessi ákvörðun sýndi Ijóslega sáttfýsi félagsins, þar sem 265 togarar væru nú látnir sækja á önnur mið á þeim tíma, sem bezt veiddist við ísland. Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.