Alþýðublaðið - 15.03.1960, Blaðsíða 4
'AMKVÆMT beiSni' ráðu-
nsytisins skal hér með látin
í té umsögn um þingsályktun
um athugun á nýjum björgun-
artækjum, er sarrJþykkt var á
Alþingi 5. maí 1959, sem og
131. fyrirspurn til ríkisstjórn-
arinnar um hvað liði fram-
kvæmd tillögunnar.
Umrædd þingsályktun hljóð
ar þannig:
„Alþingi' ályktar að skora á
íikisstjórnina að láta í sam-
ráði við Slysavafrnafélag ís-
lands fara fram athugun á
m-ölguleikum til öflunar nýrra
björgunartækja og fullkomn-
„ari útbúnaðiir skipa til sköpun-
ar aukins öryggis sjómanna og
sjófarenda".
í maí 1959 skömmu eftir
samþykkt þingsálykt-unartil-
lögunnar, átti Emil Jónsson
ráðherrai taj vi'ð"milg um mál-
ið. iSkýrði ég 'honum þá frá
jþeim- nýjungum, sem þegar
eru- fram komnar og ég vissi
að í undirbúningi voru ytra á
svðii hjörgunartækja á sjó,
'sént oig þeim ráðstefnu-m, sem
fram undan væru. Var þá með-
’al annairs framundan fundur
Kaupmannahafnarsamþykkt-
arlanda um skipaöryggismál,
og haifði ráðherra þá þegar á-
kveðið að ég skyldi mæta á
þeim fundi, en hann var hald-
inn í Osló dagana 25. til 30.
EMIL JÓNSSON samgtingumálaráðherra svar-
aði í sameinuðu alþingi á miðvikudag í síðustu viku
fyrirspurn frá Jón Skaftasyni til ríkisstjórnarinnar
um hvað liði framkvæmd þingsályktunar, sem sam-
þykkt var 5. maí 1959 um athugun á nýjum björg-
unartækjum. Svar ráðherrans, er hann flutti alþingi,
var skýrsla „um athugun á nýjum björgunartækj-
um“ frá skipaskoðunarstjóra. Birtist húri hér.
'UlimjMMIUmiHHUIUIlMimMMMIIIIIIMIIUIIMnillIIIHIIlllllltllHIIIHIIlIHimMlUlllUHMimmUIMIM^MimMMHISIÍ^J
Öll voru þessi' samtök hins-
vegar í meginatriðum andvíg
breytingartillögunum'. Auk
þess telja sjómamnasamtökin,
að öll skip niður í 30 brúttó-
rúmlestir skuli' að nýju búin
s-kipsbátum úr föstu efni ef
þau ekki koma daglega að
land'i.
Þessi svör eru að mínuffl
dómi í afgjöru ósamræmi vi'ð
almenna framvindu björgun-
artækjamála bæði hérlendis
og erlendis. Nágrannaþjóðir
okkar telja nú örygigi bezt
borgi'ð, með því aö búa svo til
öU fiskis'kip og jafnvel stór
farþegaskip nær eingöngu
gúmmí'björgunarbátum. —• A
minni skipum en 100 brúttó-
lesta hefur oft reynst erfi'tt að
koma fyrir 'bátapailli og báts-
uglum' fyrir trébjörgunarbát
og erfiðí-ega genigur að fá á-
hafnir til að skilja, að þess ger-
andi í störfum Kaupmanna-
hafnarsamþykktarlanda, en í
þeim eru öll Norðurlöndin og
Holland. Kaupmannahafnar-
samþykktarlönd hafa m-eð sér
fundi árlega og stundum oft á
ári, og eru ,sem gestir oft þátt-
tikendur -frá ýmsum öðrum
þjóðum á þessum- fundum.
Skipaskoðunarstjóri hefur
undanfari'n ár mætt á flestum
þessara funda. Þar eru rædd
ar allar iþær nýjungar er fram
komai og hvers skuli ikrefjast
til að auka svo ,sem frekast er
unt öryggi allra sjófarenda. Á
þessum fundum mæta margir
sérfræðingar, hver í sinni
grein, ag ski'pst er á skoðun-
um og nýjustu reynslu. Fram
leiðendur ýmsra 'björgunar-
tækj og uppfinningamenn
nýrra tækja hafa sótzt mjög
eftir að fá að sýna þátttákend-
um allar helztu nýjungar oig
blc'ðsíðna, þó ekki sé alls get-
ið í smáatriðum.
Ef um- er að ræða athyglis-
verða nýjung er reynt að
koma henni á fra-mfæri til frek
ari reynslu og ef hún reynist
jákvæð, þá er mælt með að •-
sett verði þar um nánari á-
kvæði í relglum.
Glöggt dæmi um slíka á-
kvörðun er Kaupmannahafn-
ar samþykktarlandafundurinn
•—• sem haldinn var í London
í fe-brúar/marz 195,7 um
gúmmíbjörgunarbáta. í hon-
um tóku raunveruiega þá-tt
flest allar Vestur-Evrópuþjóð-
ir, sumar sem áheyranarfull-
trúar. Þar voru gúmmíbjörg-
unahbátar raunverulega stað-
festir sem viðurkennd björg-
unartæki og þar með breytt í
reyn-d ákvæðum aliþjóð’asam-
þykktarinnar frá Lon-don 1948.
Á þessum fundi í London 1957
voru ýmsar nánari reglur sett-
ar og samræmdair eldri reglur
einstakra þjóða um fram-
leiðslu, gerðir, búnað og eft-
irlit með gúmmíbjörgunarbát-
um.
Nú er framundan ný Lond-
on-ráðstefna um- öryggi manns
lí-fa á hatfinu er hefst 17. maí
n. k. Vitað -er að mikill u-ndir-
búningur ýmsra framleiðanda
og uppfinningarmanna á björg
þes-s, að þau eru enn sem k-om-
ið er tæpieiga nógu langdræg
né l-íti’l fyrirferöar ná nógu-
létt til að, Iþau geti fyllilega
uppfyllt þær miklu vonir, sem
menn gerai ti'l framtíðartækja
af -þess-ari gerð. liin-s vegar
fleygir allri tækni mjcig fram
í þessu sern öðru, og það er
von manna að sem fyrst 'komi
fram tæki, sem væru það ör-
ugg og verkefni sínu það vel
váxin, ajð hægt sé að krefjast
þeirra.
Þetta er að sjálfs-ögðtu allt
of miki-ð mál til að hægt sé að
skýra nánar hér -frá einstök-
um tækjum og athugunum á
þeim', en á niilli funda er haft
samrá-ð bréflega um allar nýj-
ungar og viðhorf til breyttra
aðstæðna miili allra- þátttöku-
landa Kaupmannabafnairsam-
þykktarlanda. Svo til á hverj-
um d-egi berast bréf og eru
send bréf frá Skipaskoðun rík-
isins varða-ndi þessi máh
Samkvæmt framans'öigðu tel
ég varla hægt að fylgjast bet-
ur með nýjungum í þegsum
málu'm, en gert er sam'eigi-n-
lega af öUum stofnunum þátt-
tökuríkj ynna um öryiggi
mannslífa á -hafinu. N-ánari at-
hugun á ö-flun nýrra björgun-
artækja -og fullkomnari útbún
aðar skipa' væri því varla 'hugs
maí, 1959.
Ennfremur fól ráð'herra mér
framvegis sem hinlgað til áð
fylgjast sem vandlegast með
nýjungum í þessum málum,
■og leita umsagnar þeirra aðila
er mér þæ-tti rétt og skylt
Jhverju sinni.
í samræmi. við -þessai ákvörð
un ,að loknum fundinum í
Oslo, framhaldsfundum í sama
má'i ytra olg viðræðna við
ýmsa skipstjóra og sjómenn
:hér heima gerði ég tillögu
<iags. 21. ágúst 1959 u-m breyt-
ingu á a'ulglýsingu nr. 3/1957
u-m breytingar á reglum nr. 11
20. janúar 1953, um eftirlit
með sk-ipum og öryggi þeirra.
Fór ég þess á leit að ráðuneyt-
ið leitaði umsagnar nokkurra
aðila um málið.
Svör bárust frá eftirtöldum
aðilum:
1. Frá SlysalvarJiafél. íslands
dags. 16. nóv. 1959.
2. Frá Fiskifélagi íslands
dags. 17. nóv. 1959.
3. Frá Alþýðusambandi' ís-
'lands, Farmanna- og Fiski
mannsBam-bandi Islands
og Sjó-mannafélagi Rvíkur
(eitt bréf daJgs. 9. nóv.
1959).
4. Frá Landssambandi M.
útvegsmanna, dags. 3- des.
1959.
Hér vár um að ræða ýmsar
breytingar og nýjungar, sem
fram hafa komið undanfarið,
m. a. um aukna notkun gúmmí
björigunarbátai, og var þá m. a.
.stuð'st við slæma reynslu af
liinum þungu trébjörgunar-
bátu-m á togurunum og lagt til
'að leyft yrði að búa togarana
einum skipsbát, en auka um
leið fjölda Igúmmíbjörgunar-
báta upp í tvöfa-Ida á-höfn.
ist nokkur þörf, þegar gúmmí-
björlgunarbátur er um borð.
Að, fengnum þessum nei-
kvæðu svörum, varðandi nýj-
ungar á sviði björgunairtækja-
búnaðar, taldi ég rétt að bíða
átekta þar til séð yrði hverra
frekari frétta af nýjungum
yrði að væ-nta á næstunni', —•
fram til alþjóða-ráðstefnunnar
um öryglgi mannslí-fa á hafinu
— í Londan í sumar.
Um fojörgunartæki og örygg
isútbúnað skipai yfirlei'tt er því
svo háttað, að ísland er aðili
albjóðasamþykktar um öryggi
marinslífa á hafinu frá 1948.
Sömuleiði'g er ísland þátttak-
hugmyndir og hefur því yfir-
leitt alltaf verið vel teki'ð, því
allir 'hafa fundarmenn -einhuga
óskað þess, að bæta sem mest
þann útbúna'ð, sem til auki-ns
öryggis megi verða. Hitt er
svo annað mál, að ekki' eru al-I-
ar nýjunígarnar gallalauSar
eða til bóta, og verður að sjálf
sögðu að meta hverja nýjung
að verðleikum.
í fundargerðum frá þessum
fundum er að finna margan og
mikinn fróðleik og hulgmynd-
ir um þessi má-1, og eru fundar-
gerðir, sem fjölri'taðar eru að
fundum loknum oft hundruð
unartækjum og öðru þessu við
víkjandi 'hefur verið hafin fyr
ir lönlgu s'íðain. Munu því ýms-
ar nýjungar og endurb.ætur
tækja, sem sýndar riafa verið
og ræddar á undanförnium
fundum verða lagðar fram fyr
ir þessa ráðstefnu. Má í ‘þes-su
SE'mbandi nefna radio-neyðar-
senditáeki, lítil ‘fyrirferðar, —
birtu-endurskinsfleti og -radar
en-durskins'fleti á björgunar-
tæ'ki, svo og ýmsar Igerðir
fastra og uppblásinna björg-
unarfléka, björgunar-báta og
björgunarvesta', svo aðeins
f-átt sé nefnt. Um radio- neyð-
arsenditæki má almennt’ geta
anleg, nema við-komandi aðili
yrði' um leiðl fastur starfsmað-
ur skipaskoðunar rí'kisinis. Þa'r
eru þegar án efa fyrir hendi
fyllstu upplýsingar um þær at-
’huiganir sem gerðar 'hafa verið.
Ef gera ætti sérsta'kar íslenzk-
ar uppfi'nningar í þessum mál-
um, þ-á teldi ég nauðsynlegt að
viðkoman-di kynnti sér sem
mest þau -gög-n, sem þegar eru
fyrir hendi. Ef vinna á að þess
um málum sjálfstæ-tt 'hér á
landi væri þá um lei’ð naiuð-
synlagt að s-etja á -stofn rann-
sóknarstofnun, sem hefði til
umr-áða sérstakleg'a tækni-
men-ntaða menn og nægja'nlegt
hú'srými til ti'lrauna með ými9
tæki' og framleiðslu tilrauna-
tækja. Þetta er hin's vegar svo
m-ikið f járhagslegt atriði, að ég
teldi skynsamlegra að -binda
sig ekki vi'ð það fyrst og
frems-t að- finna nýjungar, —
heldur að fu-llreyna þa'u tæki,
s-em fram koma á a'liþjóðavett-
vangi og líkleg mega teljast
til árangurs við íslenzkar að-
stæður.
Ekki er vafi á því, að mesta
framför á svi'ði björgunar-
tsékja á sjó á undanförnum ár-
um er gúmm'íbjörgunaribátur-
inn. Hér á landi -er notkun
hans nú nokkurnvegin ;komin
í fullkomið horf, hvað snertir
skoðun ag viðhald. Eru sér-
stakir skoðunar- og viðgerðar-
menn ví'ðurkenn-dir af skipa-
skoðun ríkisins til þeirra
Framhald á 13. síðu.
4 15. marz 1960 — Alþýðublaðið